Síða 1 af 1
Nýtt skjákort
Sent: Mán 20. Sep 2021 19:55
af Tóti
Re: Nýtt skjákort
Sent: Mán 20. Sep 2021 20:00
af Clayman
Þokkalegt upgrade, ég var með 3080 kort í minni tölvu á tímabili og það réð við allt sem ég spilaði og gott betur. Mér finnst þetta fyrst og fremst snúast um hvað þú ert að spila og í hvaða upplausn, einnig hvort menn séu að leitast eftir ray-tracing þar sem það er töluvert betur þróað á 3000 series kortunum.
Ef þú ætlar þér að selja 2080 kortið þá máttu alveg henda verðhugmynd á mig í pm
Re: Nýtt skjákort
Sent: Mán 20. Sep 2021 22:24
af Gerbill
Persónulega myndi ég bíða, 2080 er enn solid kort og m.v. spár þá (vonandi) gæti korta skorturinn aðeins batnað á næstu mánuðum og þá gætu kortin droppað aðeins í verði, svo eru líka rumours um að 4000 línan gæti komið um mitt 2022.
En ég er líka þolinmóða týpan sem er tilbúinn til að bíða (nýlega búinn að uppfæra úr 970), 3080 kortið er alveg 20+% hraðara en 2080 svo ekki slæm uppfærsla.