Síða 1 af 1
Hvar kaupi ég office pakkann?
Sent: Sun 19. Sep 2021 14:51
af ColdIce
Sælir
Hef verið að skoða að kaupa Office(Microsoft 365) og sé að hann kostar 15k á ári hjá Microsoft en one time payment hjá Att á 25k en bara ein tölva. Vitiði hvar hagkvæmast er að kaupa þetta helst sem one time payment fyrir einn user, en möguleiki á pc, farsíma og spjaldtölvu? Sumsé einn user en nokkur devices
Re: Hvar kaupi ég office pakkann?
Sent: Sun 19. Sep 2021 15:17
af brain
Re: Hvar kaupi ég office pakkann?
Sent: Sun 19. Sep 2021 15:35
af Revenant
ColdIce skrifaði:Sælir
Hef verið að skoða að kaupa Office(Microsoft 365) og sé að hann kostar 15k á ári hjá Microsoft en one time payment hjá Att á 25k en bara ein tölva. Vitiði hvar hagkvæmast er að kaupa þetta helst sem one time payment fyrir einn user, en möguleiki á pc, farsíma og spjaldtölvu? Sumsé einn user en nokkur devices
Office 2019 Home er selt sem "1 tæki 1 notandi" leyfi sem ekki er hægt að færa á milli tækja.
Office 365 áskrift er hægt að virkja fyrir allt að 5 tæki í einu per einstakling á sama tíma plús þú færð 1 TB gagnageymslu með.
Re: Hvar kaupi ég office pakkann?
Sent: Sun 19. Sep 2021 16:12
af ColdIce
Revenant skrifaði:ColdIce skrifaði:Sælir
Hef verið að skoða að kaupa Office(Microsoft 365) og sé að hann kostar 15k á ári hjá Microsoft en one time payment hjá Att á 25k en bara ein tölva. Vitiði hvar hagkvæmast er að kaupa þetta helst sem one time payment fyrir einn user, en möguleiki á pc, farsíma og spjaldtölvu? Sumsé einn user en nokkur devices
Office 2019 Home er selt sem "1 tæki 1 notandi" leyfi sem ekki er hægt að færa á milli tækja.
Office 365 áskrift er hægt að virkja fyrir allt að 5 tæki í einu per einstakling á sama tíma plús þú færð 1 TB gagnageymslu með.
Ertu að segja að það sé bara ekki hægt að fá 1 user 5 devices í one time payment?
Re: Hvar kaupi ég office pakkann?
Sent: Sun 19. Sep 2021 16:23
af Revenant
ColdIce skrifaði:Revenant skrifaði:ColdIce skrifaði:Sælir
Hef verið að skoða að kaupa Office(Microsoft 365) og sé að hann kostar 15k á ári hjá Microsoft en one time payment hjá Att á 25k en bara ein tölva. Vitiði hvar hagkvæmast er að kaupa þetta helst sem one time payment fyrir einn user, en möguleiki á pc, farsíma og spjaldtölvu? Sumsé einn user en nokkur devices
Office 2019 Home er selt sem "1 tæki 1 notandi" leyfi sem ekki er hægt að færa á milli tækja.
Office 365 áskrift er hægt að virkja fyrir allt að 5 tæki í einu per einstakling á sama tíma plús þú færð 1 TB gagnageymslu með.
Ertu að segja að það sé bara ekki hægt að fá 1 user 5 devices í one time payment?
Nei það er ekki í boði fyrir einstaklinga.
Þar að auki er Office 2019 eingöngu fyrir Windows/macOS meðan Office 365 er fyrir Windows/macOS/iOS/Android
Re: Hvar kaupi ég office pakkann?
Sent: Sun 19. Sep 2021 16:31
af ColdIce
Keypti bara pakka frá MS. Takk fyrir hjálpina