Síða 1 af 1
Sjónvarpsslökkvitæki
Sent: Fös 17. Sep 2021 14:36
af falcon1
Ég hef verið að leita að þessu aðeins á netinu en finn enga verslun með þetta? Hvar fær maður svona slökkvitæki, er nú reyndar meira að pæla í þessu til að hafa í þurrkara/þvottavél.
Re: Sjónvarpsslökkvitæki
Sent: Fös 17. Sep 2021 14:47
af Tbot
https://www.oger.is/
Ólafur Gíslason & Co hf. - Eldvarnarmiðstöðin
Veit ekki ekki hvort þeir hafa þessi en hafa mikið úrval á slökkvitækjum.
Re: Sjónvarpsslökkvitæki
Sent: Fös 17. Sep 2021 15:57
af rapport
Held að þetta sé eitthvað fornaldar -
https://www.oger.is/is/flytileidir-i-ha ... kkvibunadi
Geggjuð leit á síðu oger.is haugur af fréttum