Innrétta lítið bíó-herbergi?
Sent: Fös 03. Sep 2021 18:29
Er með svona lítið herbergi sem ég nota ekki neitt og hef verið að pæla að breyta í svona lítið áhorfs-afdrep, kannski ekki svona bílskúrs-bíó, en svona dark room með gott sound og myndgæði.
Herbergið er ekki nema um 7 fm, um 320x220cm.
Þannig að mig vantar kannski smá hugmyndir frá ykkur, ef þið hafið reynslu þá væri gaman að heyra hvað þið hafið gert og myndir auðvitað.
Það sem ég er að hugsa
- 65 oled
- gott sound kerfi
- hljóðvist með mottu eða teppi á gólfi
- hljóðvist með panelum á veggi eða hvaðeina
- eitthvað sniðugt í loftinu?
- litur (var að hugsa um mattan koksgráan lit)
- einhverskonar ambient lýsing, philips hue eða álíka
- það er gluggi, þannig að líklega þarf ég einhver þétt dökk gluggatjöld
- þægilegan stól
- önnur tæki og tól eða húsgögn?
Hef skoðað svona rimla-veggpanela sem fást hjá birgison, bauhaus, ebson o.fl. (https://www.ebson.is/)
Hef einnig skoðað svona teppaflísar hjá Parket & Gólf (http://pog.is).
En maður vill kannski ekki eyða hálfri milljón í að innrétta herbergið.
Herbergið er ekki nema um 7 fm, um 320x220cm.
Þannig að mig vantar kannski smá hugmyndir frá ykkur, ef þið hafið reynslu þá væri gaman að heyra hvað þið hafið gert og myndir auðvitað.
Það sem ég er að hugsa
- 65 oled
- gott sound kerfi
- hljóðvist með mottu eða teppi á gólfi
- hljóðvist með panelum á veggi eða hvaðeina
- eitthvað sniðugt í loftinu?
- litur (var að hugsa um mattan koksgráan lit)
- einhverskonar ambient lýsing, philips hue eða álíka
- það er gluggi, þannig að líklega þarf ég einhver þétt dökk gluggatjöld
- þægilegan stól
- önnur tæki og tól eða húsgögn?
Hef skoðað svona rimla-veggpanela sem fást hjá birgison, bauhaus, ebson o.fl. (https://www.ebson.is/)
Hef einnig skoðað svona teppaflísar hjá Parket & Gólf (http://pog.is).
En maður vill kannski ekki eyða hálfri milljón í að innrétta herbergið.