Síða 1 af 1

[TS] BenQ XL2411 - BenQ BL2420 - Arctic Z2

Sent: Mán 30. Ágú 2021 19:29
af Crancster
Er með til sölu tvo skjái og tvöfaldan skjástand sem festist á borð.

BenQ XL2411T 24” 1920x1080 144Hz TN leikja skjár keyptur sirka 2013. Skjárinn er með HDMI og DVI-D tengi og virkar vel.

Verð 10.000kr

BenQ BL2420 24” 1920x1080 60Hz AMVA skjár óvitað með kaup dag. Skjárinn er með DispalyPort, DVI-D og VGA tengi. Það er einn dauður pixel á skjánum

Verð 5000kr

Arctic Z2 skjastandur sem festist á borð. Tekur tvo skjái allt að 27” stóra. VESA 100x100

Verð 10.000kr [Seldur]

Tilboð fyrir allt saman 20.000kr
84B407FB-498D-4437-BCD9-9335B6BAAD5F.jpeg
84B407FB-498D-4437-BCD9-9335B6BAAD5F.jpeg (1.79 MiB) Skoðað 483 sinnum

Re: [TS] BenQ XL2411 - BenQ BL2420 - Arctic Z2

Sent: Fim 02. Sep 2021 01:43
af Crancster
Upp

Re: [TS] BenQ XL2411 - BenQ BL2420 - Arctic Z2

Sent: Sun 05. Sep 2021 13:16
af paitra
en fa til ?

Re: [TS] BenQ XL2411 - BenQ BL2420 - Arctic Z2

Sent: Sun 05. Sep 2021 21:13
af Crancster
Skjáirnir eru ennþá til

Re: [TS] BenQ XL2411 - BenQ BL2420 - Arctic Z2

Sent: Mán 06. Sep 2021 10:19
af Crazyhelgi
Væri til í þennan á 10k, ertu enn þá með standinn líka til staðar?

Re: [TS] BenQ XL2411 - BenQ BL2420 - Arctic Z2

Sent: Mán 06. Sep 2021 22:20
af Crancster
Crazyhelgi skrifaði:Væri til í þennan á 10k, ertu enn þá með standinn líka til staðar?
Standurinn er því miður glataður

Re: [TS] BenQ XL2411 - BenQ BL2420 - Arctic Z2

Sent: Þri 07. Sep 2021 15:14
af Crazyhelgi
Crancster skrifaði:
Crazyhelgi skrifaði:Væri til í þennan á 10k, ertu enn þá með standinn líka til staðar?
Standurinn er því miður glataður
Ah, damn. Hefði þurft stand með eiginlega. Hef engan stand til að festa hann við.

Takk samt fyrir og gangi þér vel með söluna :)