Download endar í laggi?
Sent: Mið 25. Ágú 2021 02:26
Daginn,
Þannig er mál með vexti að það er alveg sama hvaðan ég er að downloada... torrent, steam, xbox þetta endar alltaf eins.
Er á 1gb tengingu frá Hringdu sem virðist bara ekki vera svo góð, eða hvað?
Næ að keyra downloads í svona 30 mb/s max að utan en með því fylgir að oft dettur tengingin alveg niður í 0kb í einhvern tíma og fer svo aftur upp.
Þó downloadi sé lokið þá er eitthvað bögg í netinu sem veldur því að ég held áfram að detta út af services eins og steam, xbox og öðru ( leikjaþjónum tildæmis ). Restart á router og tölvu breytir þar engu.
Uppsetning:
Er með tvo R6700V3 routera frá Netgear og svo cat6 strengi um húsið. Fyrsti routerinn er alveg við ljóðsleiðaraboxið og hin er í pass through mode á annarri hæð. Allt rétt stillt á routernum amk eins og ég get séð það, er þetta ljósleiðara boxið eða er tengingin hjá Hringdu bara svona léleg / cappa þeir mann ef maður byrjar að downloada?
Talaði við þá hjá Hringdu og þeir könnuðust ekki við neitt, prófaði að tengja laptop beint í ljósleiðara box og hún fékk eins lélega tengingu ( mældist 150 mb/s á speedtest til Gagnaveitunnar. Á öðrum tímum fæ ég easy 950 mb upp og niður ( samt með hæsta pingið í vinahópnum í leikjum... ).
Þakka öll svör, þó rétt svör séu uppáhalds.
Þannig er mál með vexti að það er alveg sama hvaðan ég er að downloada... torrent, steam, xbox þetta endar alltaf eins.
Er á 1gb tengingu frá Hringdu sem virðist bara ekki vera svo góð, eða hvað?
Næ að keyra downloads í svona 30 mb/s max að utan en með því fylgir að oft dettur tengingin alveg niður í 0kb í einhvern tíma og fer svo aftur upp.
Þó downloadi sé lokið þá er eitthvað bögg í netinu sem veldur því að ég held áfram að detta út af services eins og steam, xbox og öðru ( leikjaþjónum tildæmis ). Restart á router og tölvu breytir þar engu.
Uppsetning:
Er með tvo R6700V3 routera frá Netgear og svo cat6 strengi um húsið. Fyrsti routerinn er alveg við ljóðsleiðaraboxið og hin er í pass through mode á annarri hæð. Allt rétt stillt á routernum amk eins og ég get séð það, er þetta ljósleiðara boxið eða er tengingin hjá Hringdu bara svona léleg / cappa þeir mann ef maður byrjar að downloada?
Talaði við þá hjá Hringdu og þeir könnuðust ekki við neitt, prófaði að tengja laptop beint í ljósleiðara box og hún fékk eins lélega tengingu ( mældist 150 mb/s á speedtest til Gagnaveitunnar. Á öðrum tímum fæ ég easy 950 mb upp og niður ( samt með hæsta pingið í vinahópnum í leikjum... ).
Þakka öll svör, þó rétt svör séu uppáhalds.