Síða 1 af 1

Afhjverju eru ekki full size lyklaborð með USB C?!???!

Sent: Lau 21. Ágú 2021 11:41
af osek27
Ég fór soldið að velta því fyrir mér afhverju eru bara minni lyklaborð með usb c tengi sem hægt er að aftengja af lyklaborðinu.
Afhverju er ekki standard að öll lyklaborð séu svona? Yrði svo sjúklega þægilegt. Er einhver astæða fyrir þessu?

Þarf numpad að vera bara styrt með lyklaborði sem hefur fasta usb A snuru?

Ég vil nota full size lyklaborð daglega en svo þegar ég spila vill ég skipta yfir i svona 60% lyklaborð. Lifið væri fullkomið ef eg gæti aftengt stora heavy duty borðið fra og pluggað litlu þægilega borðinu við í sama snúru.

Re: Afhjverju eru ekki full size lyklaborð með USB C?!???!

Sent: Lau 21. Ágú 2021 11:43
af osek27
Ég skil að það er pottþétt hægt að finna eitthvað á Ali express. Allt til þar. En ég er meira að pæla úti stóru fyrirtækin sem eru seld hérna heima. Corsair, Logitech, Steelseries, ducky.....

Er a corsair strafe mk2 núna og switcha i litið Ducky borð þegar ég spila.

Re: Afhjverju eru ekki full size lyklaborð með USB C?!???!

Sent: Lau 21. Ágú 2021 11:45
af gunni91
Tekið af Google.

"The reason why there aren't more using type C, is because of basic market data. There are more host devices sold with more type A ports. Type C is still perceived as a high performance and mobile interface. Printers, keyboards, and mice are not performance oriented and are generally stationary."

Re: Afhjverju eru ekki full size lyklaborð með USB C?!???!

Sent: Lau 21. Ágú 2021 12:38
af Njall_L
Ducky One 2 og Ducky Shine 7 eru bæði full-size og með aftengjanlegu USB-C á borðinu...
https://tolvutek.is/Leikjadeild-Tolvute ... 777.action
https://tolvutek.is/Leikjadeild-Tolvute ... 369.action

Re: Afhjverju eru ekki full size lyklaborð með USB C?!???!

Sent: Lau 21. Ágú 2021 13:26
af appel
Mér líkar vel við USB A ... eru stöndugri.. þola betur hnjask heldur en þessi minni tengi.

Re: Afhjverju eru ekki full size lyklaborð með USB C?!???!

Sent: Lau 21. Ágú 2021 15:06
af gnarr