Síða 1 af 1
Besta fartölvan budget 60-90.000
Sent: Þri 17. Ágú 2021 23:22
af jardel
Kröfunar sem ég set skjár þarf að vera 15+
Hvað segið þið sérfræðingarnir hér?
Re: Besta fartölvan budget 60-90.000
Sent: Þri 17. Ágú 2021 23:31
af Moldvarpan
Þetta er bara þversögn.
Best kostar alltaf meira.
Re: Besta fartölvan budget 60-90.000
Sent: Þri 17. Ágú 2021 23:33
af ChopTheDoggie
Re: Besta fartölvan budget 60-90.000
Sent: Mið 18. Ágú 2021 03:14
af Henjo
Moldvarpan skrifaði:Þetta er bara þversögn.
Best kostar alltaf meira.
https://www.youtube.com/watch?v=QHZ48AE3TOI
Re: Besta fartölvan budget 60-90.000
Sent: Mið 18. Ágú 2021 13:00
af Mossi__
Skvo mín 2 cent:
Skoðaðu að kaupa notað.
Ekki kaupa Chromebook í skóla (mikill möguleiki á veseni í t.d. hópavinnu og rða ef að náið krefst einhvers sérstaks forrits og svona).
Þær tölvur á þessu verðbili henta illa. Skoða hvort það gangi upp að auka budgettið um ca 30.000
Þessis em ChoptheDoggie linkar á lítur vel út, en ég myndi ekki fara undir 8gíg í RAM. Eina tölvan sem er (skv laptop.is) 15" og með 8 gíg er með 200 nit skjá sem mun henta illa í björtu umhverfi. Getur auðvitað bara splæst í auka rami í tölvuna sem hann linkar á.
Svo spyr ég hve fastur þú ert a 15". Það er meira úrval á 14" vélum a þessu budgetti.
Re: Besta fartölvan budget 60-90.000
Sent: Sun 22. Ágú 2021 20:24
af jardel
Þarf bara að vera góð fyrir ritvinnslu