Síða 1 af 1

RX6700XT Reynsla

Sent: Fös 13. Ágú 2021 11:29
af Thomzen1
Sælir/ar,

Hefur einhver hér fengið sér RX6700XT?
- væri áhugavert að heyra hvernig reynsla er á þessu korti?
- úr hverju þið uppfærðuð í 6700XT og eru þið ánægðir/ar?
bkv.

Re: RX6700XT Reynsla

Sent: Fös 13. Ágú 2021 15:10
af Dropi
Mig langar að vita afhverju 6700 og 6600 seríurnar vantar á yfirlit vaktarinnar... https://www.vaktin.is/index.php?action= ... lay&cid=12

Re: RX6700XT Reynsla

Sent: Fös 13. Ágú 2021 18:09
af Dr3dinn
Dropi skrifaði:Mig langar að vita afhverju 6700 og 6600 seríurnar vantar á yfirlit vaktarinnar... https://www.vaktin.is/index.php?action= ... lay&cid=12
Fínt að fá þau svo sem inn EN þessar tvær týpur fengu alveg hrikalega slæma dóma.
(2070 að taka 6700xt i akveðnum benchum en 14% total betra :S)

Alltof alltof dýr miðað við getu.