Síða 1 af 1

MSI GeForce 6600 GT

Sent: Fim 20. Okt 2005 14:57
af Arnarr
Nýlega krassaði tölvan og skjákortið fór í klessu, tóks að laga allt en fór svo að skoða ´hvernig skjákortið var að standa sig og tók eftir að memory clock var búið að lækka um 500 mhz eða úr 1000 mhz niðrí 501 mhz og GPU Clock um 200 mhz en hækkar uppí 500 mhz við og við! Memory clock á að vera í 1000 mhz og GPU clock í 500. Er til einhver leið til að laga þetta? kortið er náttúrulega ekki að standa sig eins vél og það á að gera þegar það er venjulegt

P.S. Vitiði um einhver forrit til að owerclocka þetta kort?

Sent: Fim 20. Okt 2005 15:34
af SolidFeather
Minnið er DDR (Dual data rate) og þá er það 2x500Mhz

Og svo gæti verið að core-inn sé í 200Mhz í 2D mode sem er eðlilegt.


Til að OC'a nota ég CoolBits

http://downloads.guru3d.com/download.php?det=815



Edit: Smá ruglingur hjá mér

Edit: takk Gnarr :roll:

Sent: Fim 20. Okt 2005 15:38
af Arnarr
neibb, þetta er 128MB 1000MHz DDR3 - PCI Express x16 - MSI Geforce6 NX6600GT

Sent: Fim 20. Okt 2005 15:55
af Pandemic
Arnarr skrifaði:neibb, þetta er 128MB 1000MHz DDR3 - PCI Express x16 - MSI Geforce6 NX6600GT
Hvað kemur það málinu við?

Sent: Fim 20. Okt 2005 15:58
af Arnarr
úbs, las þetta sem að hann væri að segja að kortið væri DD2 or sum, takk fyrir svörinn SolidFeather

Sent: Fim 20. Okt 2005 23:55
af gnarr
SolidFeather skrifaði:Minnið er DDR (Dual data ram) og þá er það 2x500Mhz
DDR stendur fyrir Dual Data Rate.

Sent: Fös 21. Okt 2005 00:28
af MezzUp
gnarr skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Minnið er DDR (Dual data ram) og þá er það 2x500Mhz
DDR stendur fyrir Dual Data Rate.
Double data rate ;)

Sent: Fös 21. Okt 2005 09:41
af gnarr
það er rétt.. mér fannst ég vera að skrifa eitthvað vitlaust ;)

Sent: Fös 21. Okt 2005 12:49
af kristjanm
hehehe kemur kemur :D