Síða 1 af 1

Brotinn Samsung A51 - Afrita gögn

Sent: Mán 09. Ágú 2021 16:15
af rassgnarr
Góðan dag.

Ég er með Samsung A51 með brotinn skjá. Síminn kveikir á sér að öðru leiti en skjárinn er alveg svartur.
Mig vantar að geta keyrt Samsung "Smart Switch" til þess að geta tekið öll gögn úr brotna símanum yfir í þann nýja, en það þarf að ná að ýta á einn takka í gamla símanum til þess að hefja það ferli.

Er einhver sem lumar á lausn svo að ég geti náð gögnunum yfir?

Re: Brotinn Samsung A51 - Afrita gögn

Sent: Mán 09. Ágú 2021 17:21
af einarhr
rassgnarr skrifaði:Góðan dag.

Ég er með Samsung A51 með brotinn skjá. Síminn kveikir á sér að öðru leiti en skjárinn er alveg svartur.
Mig vantar að geta keyrt Samsung "Smart Switch" til þess að geta tekið öll gögn úr brotna símanum yfir í þann nýja, en það þarf að ná að ýta á einn takka í gamla símanum til þess að hefja það ferli.

Er einhver sem lumar á lausn svo að ég geti náð gögnunum yfir?
Mögulega með því að boota honum í Download / Recovery mode, sjá link og tengja hann með usb við tölvu

https://www.youtube.com/watch?v=LC_AgPr4aHg

Re: Brotinn Samsung A51 - Afrita gögn

Sent: Mán 09. Ágú 2021 23:31
af rickyhien
https://samsungmobile.is/verdskra/galaxy-a51/

15þús hjá umboði (Tæknivörur)
held að það þurfi að taka móðurborðið úr símanum og setja í annan...