Síða 1 af 1

Hvernig er hægt að panta eina steam deck?

Sent: Mán 09. Ágú 2021 11:47
af Ásmundur Grettir
Ég er nú voða spenntur fyrir steam deck og ætla að fara að taka eina frá fyrir mig á vefsíðunni þeirra og stendur þá bara að það er ekki hægt að taka frá eitt stykki ef þú ert frá íslandi. Ég er voða svektur yfir þessu og er nú kominn hingað að spyrja ykkur hvernig er hægt að panta eina steam deck?

Re: Hvernig er hægt að panta eina steam deck?

Sent: Mán 09. Ágú 2021 12:32
af TheAdder
ShopUSA og VPN samsetning. Eða eitthvað álíka.

Re: Hvernig er hægt að panta eina steam deck?

Sent: Þri 10. Ágú 2021 16:25
af sludgedredd
tölvulistinn

Re: Hvernig er hægt að panta eina steam deck?

Sent: Þri 10. Ágú 2021 17:47
af ChopTheDoggie
sludgedredd skrifaði:tölvulistinn
STEAM ekki Stream :japsmile

Re: Hvernig er hægt að panta eina steam deck?

Sent: Mið 11. Ágú 2021 13:12
af sludgedredd
ChopTheDoggie skrifaði:
sludgedredd skrifaði:tölvulistinn
STEAM ekki Stream :japsmile
haha deeem

Re: Hvernig er hægt að panta eina steam deck?

Sent: Mið 01. Sep 2021 21:00
af netkaffi
Það er einn Vaktin notandi allavega hérna sem pantaði. En ég spyr þess sama.

Re: Hvernig er hægt að panta eina steam deck?

Sent: Mið 01. Sep 2021 21:19
af Frikkasoft
netkaffi skrifaði:Það er einn Vaktin notandi allavega hérna sem pantaði. En ég spyr þess sama.
Ég bý í US og þess vegna gat ég pantað. Það er eins og er ekki hægt að panta steam deck frá íslandi.


Sjá FAQ á https://store.steampowered.com/steamdeck:
What regions can I reserve Steam Deck from?
Customers in the United States, Canada, European Union, and the United Kingdom can reserve a Steam Deck. Information about expanded regional availability coming soon.

Re: Hvernig er hægt að panta eina steam deck?

Sent: Fim 02. Sep 2021 05:05
af Emarki
Það er líka "eins og er" ennþá ekki hægt að panta Valve Index frá steam til íslands.

Re: Hvernig er hægt að panta eina steam deck?

Sent: Fim 02. Sep 2021 13:50
af netkaffi
Hvaða ömurlegheit eru þetta? Verður ekki einhver að emaila Valve?