Síða 1 af 1

Skásta Low Budget 4k@60hz sjónvarpið sem skjár?

Sent: Sun 08. Ágú 2021 19:00
af HalistaX
Hejhej,

Mig langar geggjað mikið í nýjann skjá, helst alveg risastórann, en mér sýnist skjáirnir sem eru svona almennt í boði vera alveg vangefið dýrir og verða frekar breiðari heldur en stærri...

S.s. hef ég lítinn áhuga á einhverjum leikjaskjáum sem eru 21:9 eða eitthvað álíka, vil bara hafa 16:9 eða 16:10 eins og telst hefðbundið í dag.

Veit að það er almennt ekki mælt með því að hafa sjónvarp sem skjá en útaf þessari PC skjáa þróun þá eru sjónvörpin talsvert viðráðanlegri hvað varðar verð og þess háttar.

Mig langar í 4k og þá 60hz, ekki 50hz. Draumurinn væri að finna eitthvað 100 eða 120hz en maður er nú ekki að fara að finna það nógu ódýrt fyrir minn smekk akkúrat núna. Hef reyndar séð sjónvörp sem tala um að geta 1080 eða 1440p@120hz en 4k í max 60, en veit ekki alveg hvernig það virkar.

Budget er svona upp að 150k en því ódýrara því betra, þarf bara að vera fínt í leiki, áhorf og internet eitthvað. 50-55", og það væri töff ef það væri svona miðju fótur en ekki tveri sitt hvoru megin en það er ekki möst, bara plús.

Ég veit bara ekkert um sjónvörp og verð bara geðveikur á því að skoða þetta dót fram og til baka.

Mikilvægast er bara að fá risastórann skjá sem er fínn í allt þetta helsta sem maður gerir venjulega í tölvuni.

***Er að nota 42" sjónvarp sem aðal skjá núna, það er bara fínt dæmi, það er reyndar það gamalt að það er mjög líklega ekkert svona óþarfa dæmi eins og er í sjónvörpunum í dag... það er æði, langar bara í stærra og hærri upplausn.

Dazzle me, daddy :oops:

Re: Skásta Low Budget 4k@60hz sjónvarpið sem skjár?

Sent: Sun 08. Ágú 2021 20:51
af Sam
Hérna er allavega hugmynd

Hérna er góð grein https://www.pcgamer.com/best-4k-tv-for-gaming/

Skoðaðu neðsta tækið nr 6. TCL 55R617 55-inch Roku TV "The best budget 4K TV you can buy"

Er hér á Amazon https://www.amazon.com/TCL-55R617-55-In ... B079N9HDNQ

Svo er bara spurning hvað þetta kostar heim komið, þú finnur út úr því.

Hvaða CPU og GPU ertu með ?

Re: Skásta Low Budget 4k@60hz sjónvarpið sem skjár?

Sent: Sun 08. Ágú 2021 20:52
af Televisionary
Er þetta 42" tæki ekki 4K s.s.? Afhverju ekki að fara í 43" 4K tölvuskjá? Þeir eru til.
HalistaX skrifaði:Hejhej,

Mig langar geggjað mikið í nýjann skjá, helst alveg risastórann, en mér sýnist skjáirnir sem eru svona almennt í boði vera alveg vangefið dýrir og verða frekar breiðari heldur en stærri...

S.s. hef ég lítinn áhuga á einhverjum leikjaskjáum sem eru 21:9 eða eitthvað álíka, vil bara hafa 16:9 eða 16:10 eins og telst hefðbundið í dag.

Veit að það er almennt ekki mælt með því að hafa sjónvarp sem skjá en útaf þessari PC skjáa þróun þá eru sjónvörpin talsvert viðráðanlegri hvað varðar verð og þess háttar.

Mig langar í 4k og þá 60hz, ekki 50hz. Draumurinn væri að finna eitthvað 100 eða 120hz en maður er nú ekki að fara að finna það nógu ódýrt fyrir minn smekk akkúrat núna. Hef reyndar séð sjónvörp sem tala um að geta 1080 eða 1440p@120hz en 4k í max 60, en veit ekki alveg hvernig það virkar.

Budget er svona upp að 150k en því ódýrara því betra, þarf bara að vera fínt í leiki, áhorf og internet eitthvað. 50-55", og það væri töff ef það væri svona miðju fótur en ekki tveri sitt hvoru megin en það er ekki möst, bara plús.

Ég veit bara ekkert um sjónvörp og verð bara geðveikur á því að skoða þetta dót fram og til baka.

Mikilvægast er bara að fá risastórann skjá sem er fínn í allt þetta helsta sem maður gerir venjulega í tölvuni.

***Er að nota 42" sjónvarp sem aðal skjá núna, það er bara fínt dæmi, það er reyndar það gamalt að það er mjög líklega ekkert svona óþarfa dæmi eins og er í sjónvörpunum í dag... það er æði, langar bara í stærra og hærri upplausn.

Dazzle me, daddy :oops:

Re: Skásta Low Budget 4k@60hz sjónvarpið sem skjár?

Sent: Sun 08. Ágú 2021 21:43
af ColdIce
Ég er með 43” TCL 4K tæki úr elko sem ég nota við PS5. Kostaði 50k og er bara mjög sáttur.

Re: Skásta Low Budget 4k@60hz sjónvarpið sem skjár?

Sent: Mið 01. Sep 2021 06:06
af HalistaX
Jaaaaa, sorry með að hafa ekki svarað ykkur fyrr en núna en ég gleymdi þessum þræði algjörlega á tímabili og þegar ég mundi loksins eftir honum þá var það í því samhengi að það er náttúrulega staðreynd að ég er aldrei að fara að nota 4k'ið í neitt því ég er ekkert að fara að kaupa eitthvað svaka beefy skjákort anytime soon.... 1660Super er bara plenty plenty fyrir það sem ég er að gera og hef áhuga á því að gera.... .....en conusmerisminn sem er auðvitað partur af minimalistanum sem restin er fer stundum að pæla eitthvað en í endan þá nær meirihlutinn samt alltaf ná meirihluta af mönnum á alþingið, því það er bara einn consumerism gaur á móti 99 minimalists, og er sá gaur alltaf að spá eitthvað í að eiga eh beefy tölvu drasl sem hann myndi náttúrulega aldrei nota, bara klassískt svona consumerism dæmi....

Það sem ég myndi actually nota. og er náttúrulega draumurinn, væri auðvitað 40+ tommu 1080p@100hz 16:9 monitor. Það væri fullkomið og ég myndi ekki kvarta fyrr en hann dræpist alveg..... ....myndi alveg geta notað sama dæmi nema 1440p en ég ÞARF það ekki....

4k pælingarnar voru basically bara dýrasta lausnin við því hvað eru fá og mismunandi tengi á skjákortinu því ég er meiri svona einn aðal og amk 1 auka, helst 2, en 3 er samt alveg bilað þó sá þriðji sé ekkert notaður eitthvað svakalega, ekki 2 svo sem heldur en það er fínt að vera með 6.ööö.000 plús pixla á einhverjum skjáum sem maður fékk eins notaða og eins ódýra og mögulega hægt er.... (er með þriðja skjáinn í skúffu undir rúmi akkúrat núna útaf því að ég tými ekki alveg DP í DVI splæseríi í eh 21" FULLHD dæmi)

TL;DR:

Bail á 4k, þangað til 3080 kort verða low budget kortin amk, er eitthvað um ný eða notuð 1080p@100/120hz 40+ tommu chroma444 sjónvörp í dag? (því þeir skjáir eru oftast miklu dýrari)

Re: Skásta Low Budget 4k@60hz sjónvarpið sem skjár?

Sent: Mið 01. Sep 2021 08:52
af Hausinn
Var á sama bát og þú og reyndi að finna 1080p skjá með native 120hz. Er nánast ekki til staðar þ.s. HDMI byrjaði ekki að styðja 120Hz fyrr en nokkuð nýlega og sjónvörp hafa nánast aldrei DisplayPort. Er smá bögg.

EDIT: Fann þennan lista af sjónvörpum sem styðja 1440p 120hz. Gæti hjálpað:

https://www.rtings.com/tv/tools/table/38542

Re: Skásta Low Budget 4k@60hz sjónvarpið sem skjár?

Sent: Mið 01. Sep 2021 09:45
af appel
Þú þarft HDMI 2.1.

Það styður 4k@120hz 4-4-4.

Re: Skásta Low Budget 4k@60hz sjónvarpið sem skjár?

Sent: Mið 01. Sep 2021 11:20
af HalistaX
appel skrifaði:Þú þarft HDMI 2.1.

Það styður 4k@120hz 4-4-4.
Er það samt rétt sem maður hefur heyrt með að HDMI 2.1 = Chroma444, eða er 444 ekki sér fídus?
Hausinn skrifaði:Var á sama bát og þú og reyndi að finna 1080p skjá með native 120hz. Er nánast ekki til staðar þ.s. HDMI byrjaði ekki að styðja 120Hz fyrr en nokkuð nýlega og sjónvörp hafa nánast aldrei DisplayPort. Er smá bögg.

EDIT: Fann þennan lista af sjónvörpum sem styðja 1440p 120hz. Gæti hjálpað:

https://www.rtings.com/tv/tools/table/38542
Já það hlaut að vera að 120hz væri eitthvað nýtt dæmi á þessu dóti því það er rosalega oft sem 4k gaming sjónvörpin eru auglýst sem 120hz en þegar maður skoðar þau hjá einhverjum öðrum en þeim sem eru að reyna að selja þau þá stendur oftar en ekki amk 1080p@120hz á meðan 4k er bara ready steady 60hz, ég man allavegana ekki eftir því að hafa séð 4k@120hz í fljótu bragði...

Annars hef ég líka verið að spá í að finna þetta dót á netinu bara en hvernig virka tollar og gjöld á svoleiðis? Og hvar er svona besti staðurinn til þess að tékka á á netinu fyrir svona? Best bang for the buck, þar að segja....

Og jújú, það er alveg eitthvað 4k dótarí þarna í ELKO, TCL dót sem var ekki á þennan 150k þegar ég var að skoða þetta way back en er allt í einu núna, held það hafi ekki lækkað neitt heldur hafi bara komið ný týpa af TCL merkinu inn... ...en þá hefst sú þráhyggja að finna einhverjar upplýsingar á netinu hvort það sé með chroma444 eða hvort það sé bara með HDMI 2.1, því maður hefur svo sem fundið mjög uuuuuuuuuu óljósar upplýsingar um það hvort chroma444 sé fídus eða bara partur af því að vera með HDMI 2.1.

Er eitthvað um 40+ tommu 16:9 monitora? Það er alveg svakalegt um, hvaða weird dæmi sem það er nú, hvort það sé 21:9 og 32:9 eða hvað sem það er nú, og jújú, það er alveg töff en nei, ég held ég hafi nú tölvuvert minni not fyrir það en 4kið sjálft þannig að ég væri frekar til í svoleiðis...

Ég er bara ekkert að þráhyggjast yfir einhverju competitive 2ms max input lag og álíka bulli.. jújú, maður kíkir svo sem alveg í einhverja svoleiðis leiki en þá sem Soyboy Beta Cuck Casual, ekki 1337HalistaX.TTv42069 eitthvað pwnin da noobs því ég er mjög lítið fyrir að pwna sjálfann mig eitthvað í tölvuleikjunum.... ...viljandi allavegana....

Re: Skásta Low Budget 4k@60hz sjónvarpið sem skjár?

Sent: Mið 01. Sep 2021 13:04
af emil40
ég er með tcl 55 tommu það er 4k fékk það á 80þ í elko. Nota það einmitt í allt sem tölvuskjá á netinu til að horfa á þætti og kvikmyndir og leiki. Er mjög ánægður með það.

https://elko.is/hljod-og-mynd/sjonvorp/ ... arp-55p610

Re: Skásta Low Budget 4k@60hz sjónvarpið sem skjár?

Sent: Mið 01. Sep 2021 13:06
af appel
HalistaX skrifaði:
appel skrifaði:Þú þarft HDMI 2.1.

Það styður 4k@120hz 4-4-4.
Er það samt rétt sem maður hefur heyrt með að HDMI 2.1 = Chroma444, eða er 444 ekki sér fídus?
Ég var eitthvað að skoða þetta fyrir skömmu þegar ég var að pæla að nota OLED tv sem desktop monitor.

Ef þú vilt nota tv sem desktop monitor þá viltu chroma 4-4-4.
Og þú vilt auðvitað fullnýta 120hz og vera með 4K og 10bit liti.
Þá þarftu HDMI 2.1 því þú þarft þá bandvídd.


https://www.rtings.com/tv/learn/chroma-subsampling
https://www.nvidia.com/en-us/geforce/ne ... -hdmi-2-1/

Persónulega myndi ég vilja skoða þessa samsetningu.

Re: Skásta Low Budget 4k@60hz sjónvarpið sem skjár?

Sent: Mið 01. Sep 2021 13:14
af dadik
Er 40"+ tv ekki overkill sem desktop monitor. Ég er með HP z27 í vinnunni (27" - 4k). Sé ekki fyrir mér að vera með 40" hlunk fyrir framan mig.

Re: Skásta Low Budget 4k@60hz sjónvarpið sem skjár?

Sent: Mið 01. Sep 2021 14:06
af appel
dadik skrifaði:Er 40"+ tv ekki overkill sem desktop monitor. Ég er með HP z27 í vinnunni (27" - 4k). Sé ekki fyrir mér að vera með 40" hlunk fyrir framan mig.
Ég er með 43" heima, finnst það fínt.
Póstaði þræði um þá tilraun: https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=9&t=83891

Re: Skásta Low Budget 4k@60hz sjónvarpið sem skjár?

Sent: Mið 01. Sep 2021 16:59
af dadik
Áhugavert, takk fyrir þetta

Re: Skásta Low Budget 4k@60hz sjónvarpið sem skjár?

Sent: Mið 01. Sep 2021 17:28
af HalistaX
appel skrifaði:
HalistaX skrifaði:
appel skrifaði:Þú þarft HDMI 2.1.

Það styður 4k@120hz 4-4-4.
Er það samt rétt sem maður hefur heyrt með að HDMI 2.1 = Chroma444, eða er 444 ekki sér fídus?
Ég var eitthvað að skoða þetta fyrir skömmu þegar ég var að pæla að nota OLED tv sem desktop monitor.

Ef þú vilt nota tv sem desktop monitor þá viltu chroma 4-4-4.
Og þú vilt auðvitað fullnýta 120hz og vera með 4K og 10bit liti.
Þá þarftu HDMI 2.1 því þú þarft þá bandvídd.


https://www.rtings.com/tv/learn/chroma-subsampling
https://www.nvidia.com/en-us/geforce/ne ... -hdmi-2-1/

Persónulega myndi ég vilja skoða þessa samsetningu.
Já ég veit ég vil chroma 444 og vil auðvitað 120hz en þá myndi ég bara nota 1080p auðvitað þannig að þess vegna er mér alveg sama um 4k, mín pæling var bara hvort HDMI 2.1 þýddi að chroma 444 væri þá líka..... að þar sem annað er þá er hitt alltaf líka?

Re: Skásta Low Budget 4k@60hz sjónvarpið sem skjár?

Sent: Mið 01. Sep 2021 19:58
af appel
HalistaX skrifaði:
appel skrifaði:
HalistaX skrifaði:
appel skrifaði:Þú þarft HDMI 2.1.

Það styður 4k@120hz 4-4-4.
Er það samt rétt sem maður hefur heyrt með að HDMI 2.1 = Chroma444, eða er 444 ekki sér fídus?
Ég var eitthvað að skoða þetta fyrir skömmu þegar ég var að pæla að nota OLED tv sem desktop monitor.

Ef þú vilt nota tv sem desktop monitor þá viltu chroma 4-4-4.
Og þú vilt auðvitað fullnýta 120hz og vera með 4K og 10bit liti.
Þá þarftu HDMI 2.1 því þú þarft þá bandvídd.


https://www.rtings.com/tv/learn/chroma-subsampling
https://www.nvidia.com/en-us/geforce/ne ... -hdmi-2-1/

Persónulega myndi ég vilja skoða þessa samsetningu.
Já ég veit ég vil chroma 444 og vil auðvitað 120hz en þá myndi ég bara nota 1080p auðvitað þannig að þess vegna er mér alveg sama um 4k, mín pæling var bara hvort HDMI 2.1 þýddi að chroma 444 væri þá líka..... að þar sem annað er þá er hitt alltaf líka?
Fyrir utan eitthvað einsog eARC og þannig features þá er helsti munurin á HDMI 2.0 og HDMI 2.1 bara stóraukin bandvídd í HDMI 2.1 sem gerir 4K@120hz í 10bitum mögulegt.
Þú þarft bara doldið að skoða spekkana á sjónvarpinu og komast að því hvort það styðji 4:4:4 eða ekki, ímynda ég mér. Skoðaði þetta ekki mjög ítarlega á sínum tíma þar sem ég ákvað að eyða ekki pening í þetta.

Re: Skásta Low Budget 4k@60hz sjónvarpið sem skjár?

Sent: Mið 01. Sep 2021 23:27
af HalistaX
appel skrifaði:
HalistaX skrifaði:
appel skrifaði:
HalistaX skrifaði:
appel skrifaði:Þú þarft HDMI 2.1.

Það styður 4k@120hz 4-4-4.
Er það samt rétt sem maður hefur heyrt með að HDMI 2.1 = Chroma444, eða er 444 ekki sér fídus?
Ég var eitthvað að skoða þetta fyrir skömmu þegar ég var að pæla að nota OLED tv sem desktop monitor.

Ef þú vilt nota tv sem desktop monitor þá viltu chroma 4-4-4.
Og þú vilt auðvitað fullnýta 120hz og vera með 4K og 10bit liti.
Þá þarftu HDMI 2.1 því þú þarft þá bandvídd.


https://www.rtings.com/tv/learn/chroma-subsampling
https://www.nvidia.com/en-us/geforce/ne ... -hdmi-2-1/

Persónulega myndi ég vilja skoða þessa samsetningu.
Já ég veit ég vil chroma 444 og vil auðvitað 120hz en þá myndi ég bara nota 1080p auðvitað þannig að þess vegna er mér alveg sama um 4k, mín pæling var bara hvort HDMI 2.1 þýddi að chroma 444 væri þá líka..... að þar sem annað er þá er hitt alltaf líka?
Fyrir utan eitthvað einsog eARC og þannig features þá er helsti munurin á HDMI 2.0 og HDMI 2.1 bara stóraukin bandvídd í HDMI 2.1 sem gerir 4K@120hz í 10bitum mögulegt.
Þú þarft bara doldið að skoða spekkana á sjónvarpinu og komast að því hvort það styðji 4:4:4 eða ekki, ímynda ég mér. Skoðaði þetta ekki mjög ítarlega á sínum tíma þar sem ég ákvað að eyða ekki pening í þetta.
Eða ég hætti bara að spá í þessu bulli og sætti mig við fína 10ish ára gamla LCD sjónvarpið sem ég fékk á bland.is fyrir ári síðan því það er bara fullkomið eins og það er... Þegar maður dettur í eitthvað svona dæmi þá endar það einhvern veginn alltaf á annað hvort maður festist í valkvíðanum eða er með svona val sektarkennd eftir að maður kaupir eitthvað.... ...fyrir mitt leiti allavegana....