Síða 1 af 1
Nothæft Bittorrent forrit
Sent: Þri 03. Ágú 2021 23:36
af jonfr1900
Þar sem ég ætla mér að fara að nota bittorrent til þess að ná í Linux skrár og FreeBSD skrár. Þá þarf ég almennilegt bittorrent forrit. Ég notaði einhverntímann forritið Vuze en mér skilst að það sé orðið frekar slæmt á síðustu árum. Ég hef verið að prufa qBittorrent en ég fæ mikið að af I/O villum sem ég tengi við alvarlega galla í því forriti (það er engin önnur ástæða fyrir þessum villum).
Hvaða bittorrent forrit er nothæft og án þess að vera með fullt af auglýsingum og öðru rusli?
Takk fyrir aðstoðina.
Re: Nothæft Bittorrent forrit
Sent: Þri 03. Ágú 2021 23:40
af worghal
ég keyri transmission á plex þjóninum alveg vandræðalaust.
clean og simple UI með engar auglýsingar.
Re: Nothæft Bittorrent forrit
Sent: Mið 04. Ágú 2021 05:40
af HalistaX
qBittorrent er alltaf mjög fínt
Re: Nothæft Bittorrent forrit
Sent: Mið 04. Ágú 2021 07:49
af Hausinn
1+ á qBittorrent. Langbest.
Re: Nothæft Bittorrent forrit
Sent: Mið 04. Ágú 2021 08:45
af Moldvarpan
Gömlu útgáfurnar af uTorrent finnst mér lang þægilegastar.
UTorrent 2.2.1 t.d. er mjög fín útgáfa
Re: Nothæft Bittorrent forrit
Sent: Mið 04. Ágú 2021 08:50
af Dropi
Moldvarpan skrifaði:Gömlu útgáfurnar af uTorrent finnst mér lang þægilegastar.
UTorrent 2.2.1 t.d. er mjög fín útgáfa
Sammála, á Windows nota ég eingöngu version 2 af utorrent
Re: Nothæft Bittorrent forrit
Sent: Mið 04. Ágú 2021 10:36
af dadik
Tell me you are downloading copyrighted material without telling me you are downloading copyrighted material
Re: Nothæft Bittorrent forrit
Sent: Mið 04. Ágú 2021 12:59
af CendenZ
dadik skrifaði:Tell me you are downloading copyrighted material without telling me you are downloading copyrighted material
Hvaða hvaða.. maður nær í nýjasta linux mint með torrentlinkum
Re: Nothæft Bittorrent forrit
Sent: Mið 04. Ágú 2021 13:12
af mjolkurdreytill
Torrent er líka bráðnauðsynlegt fyrir þá sem versla mikið á humblebundle.
Re: Nothæft Bittorrent forrit
Sent: Mið 04. Ágú 2021 13:23
af agnarkb
Er ekki smá langsótt að tala um alvarlega galla í forriti bara vegna þess að þú færð einhverjar villur?
Re: Nothæft Bittorrent forrit
Sent: Mið 04. Ágú 2021 14:25
af jonfr1900
agnarkb skrifaði:Er ekki smá langsótt að tala um alvarlega galla í forriti bara vegna þess að þú færð einhverjar villur?
I/O villur eiga ekki að gerast í dag. Ástæðan fyrir því er hvernig EHCI lagið í SATA virkar miðað við hvernig þetta virkaði í IDE staðlinum sem var notaðu fyrir löngu síðan. Það geta komið read-write villur á bilandi hörðum disk en það er önnur gerð af villum.
Re: Nothæft Bittorrent forrit
Sent: Mið 04. Ágú 2021 14:28
af jonfr1900
dadik skrifaði:Tell me you are downloading copyrighted material without telling me you are downloading copyrighted material
Those DVD's are 4,2GB to 4,7GB each in
Debian.
Re: Nothæft Bittorrent forrit
Sent: Mið 04. Ágú 2021 14:50
af Dúlli
jonfr1900 skrifaði:agnarkb skrifaði:Er ekki smá langsótt að tala um alvarlega galla í forriti bara vegna þess að þú færð einhverjar villur?
I/O villur eiga ekki að gerast í dag. Ástæðan fyrir því er hvernig EHCI lagið í SATA virkar miðað við hvernig þetta virkaði í IDE staðlinum sem var notaðu fyrir löngu síðan. Það geta komið read-write villur á bilandi hörðum disk en það er önnur gerð af villum.
QBittorrent ef hannað af sjálfstæðum aðilum og er ekki orðið auglýsinga spam og nánast pay to use eins og vuze, utorrent og bittorrent.
Er nýlega búin að skipta yfir í QBittorrent þar sem Utorrent er bara orðið að sorpi, frýs rosalega mikið á windows 10.
Re: Nothæft Bittorrent forrit
Sent: Mið 04. Ágú 2021 15:29
af Moldvarpan
Dúlli skrifaði:jonfr1900 skrifaði:agnarkb skrifaði:Er ekki smá langsótt að tala um alvarlega galla í forriti bara vegna þess að þú færð einhverjar villur?
I/O villur eiga ekki að gerast í dag. Ástæðan fyrir því er hvernig EHCI lagið í SATA virkar miðað við hvernig þetta virkaði í IDE staðlinum sem var notaðu fyrir löngu síðan. Það geta komið read-write villur á bilandi hörðum disk en það er önnur gerð af villum.
QBittorrent ef hannað af sjálfstæðum aðilum og er ekki orðið auglýsinga spam og nánast pay to use eins og vuze, utorrent og bittorrent.
Er nýlega búin að skipta yfir í QBittorrent þar sem Utorrent er bara orðið að sorpi, frýs rosalega mikið á windows 10.
Nýju forritin eru drasl.
uTorrent 2.2.1 engar auglýsingar og frosnar aldrei hjá mér. Kveikt á þessu 24/7 hérna
Re: Nothæft Bittorrent forrit
Sent: Mið 04. Ágú 2021 16:15
af kunglao
ég nota Qbittorrent í windows 10 umhverfinu. Hefur alltaf verið áreiðanlegt !
Re: Nothæft Bittorrent forrit
Sent: Mið 04. Ágú 2021 20:24
af Dúlli
Moldvarpan skrifaði:Dúlli skrifaði:jonfr1900 skrifaði:agnarkb skrifaði:Er ekki smá langsótt að tala um alvarlega galla í forriti bara vegna þess að þú færð einhverjar villur?
I/O villur eiga ekki að gerast í dag. Ástæðan fyrir því er hvernig EHCI lagið í SATA virkar miðað við hvernig þetta virkaði í IDE staðlinum sem var notaðu fyrir löngu síðan. Það geta komið read-write villur á bilandi hörðum disk en það er önnur gerð af villum.
QBittorrent ef hannað af sjálfstæðum aðilum og er ekki orðið auglýsinga spam og nánast pay to use eins og vuze, utorrent og bittorrent.
Er nýlega búin að skipta yfir í QBittorrent þar sem Utorrent er bara orðið að sorpi, frýs rosalega mikið á windows 10.
Nýju forritin eru drasl.
uTorrent 2.2.1 engar auglýsingar og frosnar aldrei hjá mér. Kveikt á þessu 24/7 hérna
Bara orðið svo erfitt að nálgast gamla góða Utorrent, Qbittorent er í raun gamalt stripað utorrent eftir því sem ég best sé.
Re: Nothæft Bittorrent forrit
Sent: Mið 04. Ágú 2021 22:50
af upg8
Passið ykkur samt ef þið eruð að nota mjög gamlar útgáfur að það séu ekki alvarlegir öryggisgallar í þeim útgáfum
Re: Nothæft Bittorrent forrit
Sent: Fim 05. Ágú 2021 03:08
af stefandada
Ekki beint tengt en ég er í vandræðum með að komast inn á ákveðna íslenska síðu, er samt að nota vpn í gegnum chrome er einhver önnur leið ?
Re: Nothæft Bittorrent forrit
Sent: Fim 05. Ágú 2021 07:40
af sverrirgu
Þú gætir prófað að setja IP töluna á henni í hosts skrána á tölvunni þinni.
https://www.howtogeek.com/howto/27350/b ... osts-file/
Re: Nothæft Bittorrent forrit
Sent: Fim 05. Ágú 2021 10:32
af Dropi
stefandada skrifaði:Ekki beint tengt en ég er í vandræðum með að komast inn á ákveðna íslenska síðu, er samt að nota vpn í gegnum chrome er einhver önnur leið ?
Hvaða DNS ertu með? Svínvirkar á 1.1.1.1 og 8.8.8.8.