Síða 1 af 1

USBv1 eða v2?

Sent: Þri 18. Okt 2005 18:40
af fallen
Var að gramsa og tók eftir því að usb controller 1 og 2 eru USBv1 en controller 3 er USBv2..

Mynd


ég er bara að spegúlera, er ég ekki alveg örugglega að nota USBv2?
er að fara að kaupa flakkara um mánaðarmótin og vill hann auðvitað ekki ef að þetta er allt að runna á USBv1..

Sent: Þri 18. Okt 2005 19:09
af MezzUp
Það fer líklega eftir því hvaða port á tölvunni þú tengi í.

Sent: Þri 18. Okt 2005 19:47
af fallen
Það eru 2 aftaná sem ég er að nota í hljóðkort og músina.. svo eru 2 framaná sem eru ekki í notkun, hvernig sé ég hvað er pluggað í hvaða controller? :]

Sent: Þri 18. Okt 2005 20:00
af MezzUp
Kannski til eitthvað forrit, en annars myndi ég athuga í móðurborðsbæklingin

Sent: Þri 18. Okt 2005 20:09
af ICM
einfaldast að tengja USB2 tæki við, þá færðu eitthvað high speed device connected to low speed blabla...

Sent: Þri 18. Okt 2005 20:26
af fallen
ok, takk