Síða 1 af 1
Afmenga bíl
Sent: Mán 26. Júl 2021 19:51
af Robotcop10
Ég er að spá varðandi að afmenga bíl, hvað er besta leiðinn að ná lykt úr. Þetta er svona sterk efnalykt eftir ilmspjald og líklega efni sem er sett á plast. Er að nota matarsóda í sætin núna en mér finnst það ekki nást nógu vel út.
Re: Afmenga bíl
Sent: Mán 26. Júl 2021 20:25
af dadik
Ef þetta er komið í sætin er spurning um að djúphreinsa hann. Getur leigt svona djúphreinsivélar td hjá Byko
Re: Afmenga bíl
Sent: Mán 26. Júl 2021 20:36
af Hjaltiatla
Þessi fer ágætlega yfir það hvernig þú þrífur sæti og teppi í bíl almennilega.
https://www.youtube.com/watch?v=Zl_iSYY ... NltYl8_DwC
Re: Afmenga bíl
Sent: Mán 26. Júl 2021 22:23
af audiophile
Ég keypti einhverntímann eitthvað Meguiars sprey í Málningarvörur sem virkaði helvíti vel að ná sveitalykt úr bíl sem ég keypti notaðan. Man ekki hvað það heitir.