Síða 1 af 1
365nm UV vasaljós...leyfilegt?
Sent: Mið 14. Júl 2021 21:23
af rickyhien
er að spá í að kaupa svona á Aliexpress, pæling hvort það sé leyfilegt..veit einhver?
https://ibb.co/MpnMy00
Re: 365nm UV vasaljós...leyfilegt?
Sent: Mið 14. Júl 2021 22:22
af mjolkurdreytill
Ég finn ekkert um að þetta sé bannað eða að hömlur séu settar á innflutning.
Líklegast mun seljandinn merkja þetta sem "Flashlight", enginn að fara að stoppa þetta í tollinum.
Re: 365nm UV vasaljós...leyfilegt?
Sent: Mið 14. Júl 2021 22:54
af Minuz1
Alveg örugglega, ætti að flokkast sem UV-A, þetta er svipað ljós or er t.d. í flugnabönum.
En það er örugglega engin CE merking -> bannað