Síða 1 af 1
Laga ryðbletti?
Sent: Lau 10. Júl 2021 21:26
af appel
Langar doldið að laga ryðbletti á bílnum. Hugsunin er að hægt sé að pússa ryðið, spraya með einhverjum grunni og svo spraya með lakki sem matchar lit bílsins.
Þetta er hundgamall bíll þannig að ég er ekkert að pæla í 100% lagfæringu, bara láta þetta líta sæmilega út.
Hvað er málið í þessu?
Re: Laga ryðbletti?
Sent: Lau 10. Júl 2021 21:38
af littli-Jake
Pro tip. Fáðu tveggja þátta grunn
Re: Laga ryðbletti?
Sent: Lau 10. Júl 2021 22:31
af Gunnar
orka eða bilrudur.is eru með tilbuin sett með öllu innifalið og blandað lakk í réttum lit. geta eflaust gefið þér pointers hvernig er best að fara að.
bæði fyrir pensil og líka spreybrúsa. fer allt eftir hvað það er mikið sem þú þarft að laga.
https://bilrudur.is/products/blettunarsett-pennslad
https://bilrudur.is/products/blettunarsett-spreybrusar
Re: Laga ryðbletti?
Sent: Sun 11. Júl 2021 00:00
af appel
frábært, takk
Re: Laga ryðbletti?
Sent: Sun 11. Júl 2021 01:13
af Sallarólegur
https://poulsen.is/ blandar liti með glæru
Re: Laga ryðbletti?
Sent: Mán 12. Júl 2021 11:49
af brain