Síða 1 af 1

HVAÐA FJALL ER ÞETTA

Sent: Sun 27. Jún 2021 21:39
af sunna22
HVAÐA FJALL ER ÞETTA.????

Re: HVAÐA FJALL ER ÞETTA

Sent: Sun 27. Jún 2021 21:54
af Mossi
Hestfjall.

Re: HVAÐA FJALL ER ÞETTA

Sent: Sun 27. Jún 2021 22:04
af sunna22
NEI ÞAÐ HELD ÉG EKKI.ÞETTA ER TEKIÐ Á LEIÐINNI VESTUR.

Re: HVAÐA FJALL ER ÞETTA

Sent: Sun 27. Jún 2021 22:06
af nonesenze
tókstu þessa mynd á nokia 3210?

Re: HVAÐA FJALL ER ÞETTA

Sent: Sun 27. Jún 2021 22:48
af appel
nonesenze skrifaði:tókstu þessa mynd á nokia 3210?
hann tók hana á samsung galaxy a71

Re: HVAÐA FJALL ER ÞETTA

Sent: Sun 27. Jún 2021 23:34
af axyne
Fjallið heitir Eyrarfjall, rétt fyrir utan Grundarfjörð.
Google map

Re: HVAÐA FJALL ER ÞETTA

Sent: Mán 28. Jún 2021 12:55
af CendenZ
Ef maður er að keyra þennan veg, er maður þá ekki að keyra norður ?
















:guy

Re: HVAÐA FJALL ER ÞETTA

Sent: Mán 28. Jún 2021 14:50
af Mossi__
Eru ekki allar áttir utan höfuðborgarsvæðisins norður?

Re: HVAÐA FJALL ER ÞETTA

Sent: Mán 28. Jún 2021 14:53
af HalistaX
Mossi__ skrifaði:Eru ekki allar áttir utan höfuðborgarsvæðisins norður?
Er eitthvað utan höfuðborgarsvæðisins?

Re: HVAÐA FJALL ER ÞETTA

Sent: Mán 28. Jún 2021 18:25
af hundur
Ég er oft í svipuðum pælingum. Það var fínt app á Android sem hét Hringsjá, en það var gagnvirkt og sýndi manni fjöllin í kringum mann.

Nú virðist það ekki virka lengur, en eru til einhver svipuð öpp?
Screenshot_20210628-181945.jpg
Screenshot_20210628-181945.jpg (102.17 KiB) Skoðað 1448 sinnum

Re: HVAÐA FJALL ER ÞETTA

Sent: Mán 28. Jún 2021 19:16
af urban
Mossi__ skrifaði:Eru ekki allar áttir utan höfuðborgarsvæðisins norður?
Tjahh við eyjamenn tölum allavega um að fara suður þegar að við förum þangað í höfuðborgina :)

Re: HVAÐA FJALL ER ÞETTA

Sent: Mán 28. Jún 2021 20:18
af Mossi__
urban skrifaði:
Mossi__ skrifaði:Eru ekki allar áttir utan höfuðborgarsvæðisins norður?
Tjahh við eyjamenn tölum allavega um að fara suður þegar að við förum þangað í höfuðborgina :)
Útlendingar.

Re: HVAÐA FJALL ER ÞETTA

Sent: Þri 29. Jún 2021 10:39
af gnarr
urban skrifaði:
Mossi__ skrifaði:Eru ekki allar áttir utan höfuðborgarsvæðisins norður?
Tjahh við eyjamenn tölum allavega um að fara suður þegar að við förum þangað í höfuðborgina :)
Ef þið farið suður þá endið þið í Færeyjum :lol:

Re: HVAÐA FJALL ER ÞETTA

Sent: Þri 29. Jún 2021 11:31
af urban
gnarr skrifaði:
urban skrifaði:
Mossi__ skrifaði:Eru ekki allar áttir utan höfuðborgarsvæðisins norður?
Tjahh við eyjamenn tölum allavega um að fara suður þegar að við förum þangað í höfuðborgina :)
Ef þið farið suður þá endið þið í Færeyjum :lol:
Náum ekki einu sinni þangað :D
Endum ef ég man rétt á suðurskautinu samkvæmt hásuðri, segulsuður hugsa ég að sendi okkur til Portúgal eða Morocco (veit ekki hver seguskekkjan er í dag)