Síða 1 af 1

Heimasími yfir rafmagn?

Sent: Sun 27. Jún 2021 13:16
af ColdIce
Daginn
Netið er tekið inn hjá ömmu og afa í einum enda hússins og þau heyra aldrei í heimasímanum. Gamla plöggið er fyrir miðju húss og þar vilja þau hafa hann. Að leggja snúru þarna á milli er ekki í boði. Er einhver leið til að leysa þetta sem ég hef ekki áttað mig á?
Eins og t.d. net yfir rafmagn, nema ekki cat

Fyrirfram þakkir

Re: Heimasími yfir rafmagn?

Sent: Sun 27. Jún 2021 13:41
af Hizzman
Þráðlaus sími með auka hleðslustöð eða 2 símum.

Re: Heimasími yfir rafmagn?

Sent: Sun 27. Jún 2021 13:58
af ColdIce
Hizzman skrifaði:Þráðlaus sími með auka hleðslustöð eða 2 símum.
Þarf þá önnur hleðslustöðin bara rafmagn en ekki snúruna?

Re: Heimasími yfir rafmagn?

Sent: Sun 27. Jún 2021 14:00
af Baraoli
ColdIce skrifaði:
Hizzman skrifaði:Þráðlaus sími með auka hleðslustöð eða 2 símum.
Þarf þá önnur hleðslustöðin bara rafmagn en ekki snúruna?
Passar :)

Re: Heimasími yfir rafmagn?

Sent: Sun 27. Jún 2021 14:16
af ColdIce
Þakka ykkur fyrir!