Síða 1 af 1
DFI Lanparty SLI passive northbridge kæling ?
Sent: Mið 12. Okt 2005 19:01
af corflame
Er að velta fyrir mér hvort að þið hafið sett þetta upp hjá ykkur og hvernig
það hefur þá reynst. Þessir litlu skrattar eru oftast háværustu vifturnar
í kassanum...
Var að spá í Zalman passive kælinguna (eina sem ég hef fundið)
Sent: Mið 12. Okt 2005 20:00
af kristjanm
Hjá mér nær skjákortið yfir kubbasettið svo að ég get gleymt því að setja auka kælingu á þetta.
Það ætti annars að vera í lagi held ég ef þú ert með gott loftflæði.
Sent: Fim 13. Okt 2005 01:02
af corflame
kristjanm skrifaði:Hjá mér nær skjákortið yfir kubbasettið svo að ég get gleymt því að setja auka kælingu á þetta.
Það ætti annars að vera í lagi held ég ef þú ert með gott loftflæði.
Hvernig skjákort ertu með? Ég fæ mér 6600GT kort á borðið, vonandi verður
það ekki of stórt
Sent: Fim 13. Okt 2005 10:04
af Fletch
ertu viss um að chipset viftan sé hávaðaseggurinn hjá þér?
Chipsetviftan á þessu borði er almennt talinn mjög hljóðlát
Fletch
Sent: Fim 13. Okt 2005 10:41
af gnarr
hann er ekki búinn að fá sér þetta borð enþá.
Sent: Fim 13. Okt 2005 10:46
af hahallur
Þetta er aðal hávaðaseggurinn hjá mér.
Sent: Fim 13. Okt 2005 13:05
af kristjanm
Ég er með MSI 6600GT og það nær yfir kubbasettið.
Sent: Fim 13. Okt 2005 13:46
af corflame
Oh well, verð bara að nota hamarinn ef þetta passar ekki

Sent: Fim 13. Okt 2005 14:23
af hahallur
Það voru einhverjir gaurar að nota Vantec kopar skjákortskælingu á þetta.
Sent: Fim 13. Okt 2005 14:41
af corflame
hahallur skrifaði:Það voru einhverjir gaurar að nota Vantec kopar skjákortskælingu á þetta.
Takk, ætla að skoða það
Sent: Fim 13. Okt 2005 16:32
af viddi
ég er með 6600 gt og þessa northbridge kælingu og er bara að virka fínnt er með MSI K7N2 Delta Platinum
Sent: Fim 13. Okt 2005 19:57
af Mencius
Þessi vifta er frekar hávær hjá mér. heyrist mest í henni, einn svona off topic spurning, ég er með 7800gtx og það nær yfir alla northbridge viftuna, var að pæla í að fá mér vatnskælingu myndi vatnsblockið komast undir kortið? eða er hæðinn mismunandi eftir framleiðendum?
Sent: Fim 13. Okt 2005 20:41
af kristjanm
Það er alveg örugglega mismunandi eftir framleiðandanum.