Síða 1 af 1
[Komið] Turnkassa sem getur tekið amk átta 3.5 hdd
Sent: Fim 17. Jún 2021 13:56
af ZiRiuS
Ég er að leita af turni sem getur tekið átta 3.5 stærð af hdd. Ég virðist ekki finna neitt hér á landi, allavega ekki í helstu tölvubúðunum. Einhver hugmynd hvar sé hægt að fá svona nýtt eða notað?
Re: [ÓE] Turnkassa sem getur tekið amk átta 3.5 hdd
Sent: Fim 17. Jún 2021 15:50
af Klemmi
Þessir eru alveg æðislegir, ef mATX og kubbslegur kassi kemur til greina
https://tl.is/product/node-804-case-mat ... -medglugga
Re: [ÓE] Turnkassa sem getur tekið amk átta 3.5 hdd
Sent: Fim 17. Jún 2021 16:49
af ZiRiuS
Ahh nei, er með normal sized móðurborð
Re: [ÓE] Turnkassa sem getur tekið amk átta 3.5 hdd
Sent: Fös 18. Jún 2021 09:38
af oliuntitled
Get mælt með þessum :
https://computer.is/is/product/tolvukas ... 4he-server
Er sjálfur með einn svona og varð ekki fyrir vonbrigðum.