Síða 1 af 1
RTX 3090 No more
Sent: Mið 16. Jún 2021 06:38
af mercury
Ætla að kanna áhugann á þessu korti sem ég fékk í skiptum í gær þar sem það mun ekki fæ nægilega notkun frá mér á komandi mánuðum.
Ur með Gigabyte RTX 3090 gaming oc sem keypt var í tölvutek 05.09.21 og fylgir kvittun með.
https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ih ... 427.action
Þetta gekk ekki upp og fær kortið því að safna ryki komandi vikur.
Re: [TS] RTX 3090
Sent: Mið 16. Jún 2021 11:07
af Anima
150k
Re: [TS] RTX 3090
Sent: Mið 16. Jún 2021 11:11
af andriki
Anima skrifaði:150k
Fyrst að við ætlum að vera með einhverja brandara þá bíð ég 200k
Re: [TS] RTX 3090
Sent: Mið 16. Jún 2021 11:43
af mercury
andriki skrifaði:Anima skrifaði:150k
Fyrst að við ætlum að vera með einhverja brandara þá bíð ég 200k
Re: [TS] RTX 3090
Sent: Mið 16. Jún 2021 13:45
af kapttan
200k
Re: [TS] RTX 3090
Sent: Mið 16. Jún 2021 14:14
af mercury
kapttan skrifaði:200k
Fyrir þá sem vita ekki hvað 30xx kort eru að fara á þá mun ég ekki skoða boð undir 350k.
Re: [TS] RTX 3090
Sent: Mið 16. Jún 2021 19:29
af DaRKSTaR
mercury skrifaði:kapttan skrifaði:200k
Fyrir þá sem vita ekki hvað 30xx kort eru að fara á þá mun ég ekki skoða boð undir 350k.
enda ættirðu ekki að velta því fyrir þér.
ég seldi mitt kort 8 mánaðargamalt á sama verði og það kostar nýtt..ef ég væri þú myndi ég ekki líta við tilboðum undir 400.
Re: [TS] RTX 3090
Sent: Mið 16. Jún 2021 20:17
af mercury
DaRKSTaR skrifaði:mercury skrifaði:kapttan skrifaði:200k
Fyrir þá sem vita ekki hvað 30xx kort eru að fara á þá mun ég ekki skoða boð undir 350k.
enda ættirðu ekki að velta því fyrir þér.
ég seldi mitt kort 8 mánaðargamalt á sama verði og það kostar nýtt..ef ég væri þú myndi ég ekki líta við tilboðum undir 400.
Nákvæmlega
Re: RTX 3090 No more
Sent: Fim 17. Jún 2021 08:31
af jonsig
mercury skrifaði:Ur með Gigabyte RTX 3090 gaming oc sem keypt var í tölvutek 05.09.21 og fylgir kvittun með.
Ég ætti ekki í neinum vandamálum með að kaupa kort sem var keypt í framtíðinni á 390þ.
Hefuru athugað ebay ef þetta er innsláttarvilla ? Það getur samt verið risky, mjög algengt að fólk borgar premium verð þarna en tilkynnir það svo ("not as described/not working) til að fá afslátt.
Re: RTX 3090 No more
Sent: Fim 17. Jún 2021 09:07
af mercury
jonsig skrifaði:mercury skrifaði:Ur með Gigabyte RTX 3090 gaming oc sem keypt var í tölvutek 05.09.21 og fylgir kvittun með.
Ég ætti ekki í neinum vandamálum með að kaupa kort sem var keypt í framtíðinni á 390þ.
Hefuru athugað ebay ef þetta er innsláttarvilla ? Það getur samt verið risky, mjög algengt að fólk borgar premium verð þarna en tilkynnir það svo ("not as described/not working) til að fá afslátt.
Þú afsakar. Þetta er keypt 9 maí 2021... kvittun frá tölvutek
Re: [TS] RTX 3090
Sent: Fim 17. Jún 2021 10:20
af kunglao
mercury skrifaði:DaRKSTaR skrifaði:mercury skrifaði:kapttan skrifaði:200k
Fyrir þá sem vita ekki hvað 30xx kort eru að fara á þá mun ég ekki skoða boð undir 350k.
enda ættirðu ekki að velta því fyrir þér.
ég seldi mitt kort 8 mánaðargamalt á sama verði og það kostar nýtt..ef ég væri þú myndi ég ekki líta við tilboðum undir 400.
Nákvæmlega
pæliði í geðveikinni sem eru á verðum/Kostnaði á skjákortum í dag. Þetta eru alltof háar upphæðir að mínu mati hvað markaðurinn er orðinn bilaður vegna Miners og Scalpers sem keyrðu öll verðin upp ásamt global chip shortage og covid einnig.
En gangi þér vel með Söluna Mercury !