CSGO Screen Freeze
Sent: Sun 13. Jún 2021 17:56
Sælir Vaktarar,
Ég er búinn að leita lausna á vandamáli sem er búið að vera í gangi í nokkra mánuði hjá mér.
Ég er að spila CS GO með allt í lægstu stillingum (graphics). Annað slagið, eftir að ég spila í smá stund (alltaf á faceit reyndar) þá lendi ég í því að skjárinn frýs! En það skrítna er að ég get áfram hreyft mig og skotið og gert allt, þ.e.a.s ég heyri að ég er að hreyfa mig eða skjóta ingame þótt að skjárinn sé frosinn.
Eina ráðið er að end-taska leiknum og kveikja aftur.
Ég er búinn að googla þetta um það bil 1000 sinnum og reyna við allar lausnir sem aðrir spilarar eru að reyna að bera á borð, en ekkert virkar.
Það undarlega er að ég sá að einn af professional spilurunum tweetaði um þetta sama vandamál en samt komu engin svör frá framleiðendum leiksins eða aðrar haldbærar lausnir á þráðinn. Hann er btw með besta vélbúnað sem hægt er að ímynda sér í ljósi þess að hann er professional spilari.
Ég hef einnig séð að fólk sé að lenda í sama vandamáli í öðrum leikjum, t.d. DOTA.
Hér er youtube video sem sýnir vandamálið: https://www.youtube.com/watch?v=esEtwRQ ... heDroidGuy
Ég er einnig búinn að prófa allar lausnir sem hafa verið nefndar í þessu samhengi: setja -noubershader í lunch options; breyta video config þar sem set.gpu.mem fer úr 2 í 0.
Ef einhver hér veit hvað þetta vandamál snýst um það væri frábært að heyra það.
Ég er btw ekki með neitt mjög gott skjakort en i ljosi þess að professional spilarar eru með sama vandamál þá tými ég ekki að reyna að fá nýtt skjákort ef það er ekki að fara að leysa vandamálið, einnig er það erfitt.
Tölvan mín:
Processor AMD Ryzen 5 3600X 6-Core Processor, 3793 Mhz, 6 Core(s), 12 Logical Processor(s)
BaseBoard Product B550M Phantom Gaming 4
Installed Physical Memory (RAM) 16.0 GB
BIOS Version/Date American Megatrends Inc. P1.30, 23/11/2020
Geforce GTX 960 GPU
Ég er búinn að leita lausna á vandamáli sem er búið að vera í gangi í nokkra mánuði hjá mér.
Ég er að spila CS GO með allt í lægstu stillingum (graphics). Annað slagið, eftir að ég spila í smá stund (alltaf á faceit reyndar) þá lendi ég í því að skjárinn frýs! En það skrítna er að ég get áfram hreyft mig og skotið og gert allt, þ.e.a.s ég heyri að ég er að hreyfa mig eða skjóta ingame þótt að skjárinn sé frosinn.
Eina ráðið er að end-taska leiknum og kveikja aftur.
Ég er búinn að googla þetta um það bil 1000 sinnum og reyna við allar lausnir sem aðrir spilarar eru að reyna að bera á borð, en ekkert virkar.
Það undarlega er að ég sá að einn af professional spilurunum tweetaði um þetta sama vandamál en samt komu engin svör frá framleiðendum leiksins eða aðrar haldbærar lausnir á þráðinn. Hann er btw með besta vélbúnað sem hægt er að ímynda sér í ljósi þess að hann er professional spilari.
Ég hef einnig séð að fólk sé að lenda í sama vandamáli í öðrum leikjum, t.d. DOTA.
Hér er youtube video sem sýnir vandamálið: https://www.youtube.com/watch?v=esEtwRQ ... heDroidGuy
Ég er einnig búinn að prófa allar lausnir sem hafa verið nefndar í þessu samhengi: setja -noubershader í lunch options; breyta video config þar sem set.gpu.mem fer úr 2 í 0.
Ef einhver hér veit hvað þetta vandamál snýst um það væri frábært að heyra það.
Ég er btw ekki með neitt mjög gott skjakort en i ljosi þess að professional spilarar eru með sama vandamál þá tými ég ekki að reyna að fá nýtt skjákort ef það er ekki að fara að leysa vandamálið, einnig er það erfitt.
Tölvan mín:
Processor AMD Ryzen 5 3600X 6-Core Processor, 3793 Mhz, 6 Core(s), 12 Logical Processor(s)
BaseBoard Product B550M Phantom Gaming 4
Installed Physical Memory (RAM) 16.0 GB
BIOS Version/Date American Megatrends Inc. P1.30, 23/11/2020
Geforce GTX 960 GPU