Síða 1 af 1

[ÓE] USB -> DC 5V snúru

Sent: Lau 12. Jún 2021 12:53
af k0fuz
Góðan daginn vaktarar,
Er einhver sem lumar á USB yfir í 5V DC rafmagns snúru? þetta virðist ill fáanlegt hér á landi, hef allavega ekki getað fundið þetta inná helstu tölvuvefverslununum en þetta er til á ebay en nenni ekki að bíða svo lengi ef einhver á þetta :)

Svona snúra, líklega vantar mig þessa sem er 2.5mm í þvermál.
Mynd

Re: [ÓE] USB -> DC 5V snúru

Sent: Sun 13. Jún 2021 00:18
af jonsig
k0fuz skrifaði:Góðan daginn vaktarar,
Er einhver sem lumar á USB yfir í 5V DC rafmagns snúru? þetta virðist ill fáanlegt hér á landi, hef allavega ekki getað fundið þetta inná helstu tölvuvefverslununum en þetta er til á ebay en nenni ekki að bíða svo lengi ef einhver á þetta :)

Svona snúra, líklega vantar mig þessa sem er 2.5mm í þvermál.
Mynd
Snjallara að reyna komast í einhvern universal spennir fyrir þetta sem fylgja allskonar hausar

Re: [ÓE] USB -> DC 5V snúru

Sent: Sun 13. Jún 2021 07:46
af k0fuz
jonsig skrifaði:
k0fuz skrifaði:Góðan daginn vaktarar,
Er einhver sem lumar á USB yfir í 5V DC rafmagns snúru? þetta virðist ill fáanlegt hér á landi, hef allavega ekki getað fundið þetta inná helstu tölvuvefverslununum en þetta er til á ebay en nenni ekki að bíða svo lengi ef einhver á þetta :)

Svona snúra, líklega vantar mig þessa sem er 2.5mm í þvermál.
Mynd
Snjallara að reyna komast í einhvern universal spennir fyrir þetta sem fylgja allskonar hausar
Hugmyndin var reyndar að tengja barnapíutækið mitt við USB ferðahleðslu og gera því tækið óháð innstungu :D

Re: [ÓE] USB -> DC 5V snúru

Sent: Sun 13. Jún 2021 23:12
af jonsig
Nema þá þú komist í plögg af svona universal adapter. Getur diy endan við afklippta usb snúru. Ekki að þú þurfir eitthvern viðnámsmöskva á kapalinn fyrir eitthvað speed charge fyrir baby care græju.