TV apps og dagskrá
Sent: Mið 09. Jún 2021 21:32
Er með Chromecast með Google TV. Búinn að ná í RÚV appið og Stöð 2 appið. Hvorugt þeirra sýnir dagskránna þegar maður velur ákveðna stöð (t.d. hvað er í gangi, hvað kemur næst, o.s.frv.) líkt og hægt er með myndlyklunum.
Er eitthvað app sem býður upp á það að skrolla til hægri/vinstri til að sjá dagskránna fyrir sjónvarpsstöðina sem er í gangi, án þess að þurfa að hætta að horfa á stöðina (t.d. að þurfa að fara í heimavalmynd appsins og velja dagskrá, sbr. RÚV appið)?
Væri þetta hægt á Apple TV?
Ég var ekki alveg að ná að selja foreldrum minum það að fara í svona lausn, en þau eru með myndlykil og nota mikið þennan fídus að skoða dagskránna.
kv
Er eitthvað app sem býður upp á það að skrolla til hægri/vinstri til að sjá dagskránna fyrir sjónvarpsstöðina sem er í gangi, án þess að þurfa að hætta að horfa á stöðina (t.d. að þurfa að fara í heimavalmynd appsins og velja dagskrá, sbr. RÚV appið)?
Væri þetta hægt á Apple TV?
Ég var ekki alveg að ná að selja foreldrum minum það að fara í svona lausn, en þau eru með myndlykil og nota mikið þennan fídus að skoða dagskránna.
kv