Síða 1 af 1

[ÓE] Skrif/leikjatölvustóll

Sent: Fim 03. Jún 2021 22:32
af KaldiBoi
Sælir Vaktarar.

Er ekki einhver sem á einn stól út í geymslu og/eða vill upgrade en þú veist ekki hvort einhver vilji hirða af þér notaðan stól fyrir smá aur?

Líttu ekki lengra!

Ég er einmitt að leita mér af stól undir skrifborðið mitt!

Verðhugmynd 15-25 þúsund íslenskar krónur!

Megið endilega senda á mig myndir á 892-2961 og hvað þið teljið að stóllinn fari á!

Með von um góð svör.

Re: [ÓE] Skrif/leikjatölvustóll

Sent: Fim 03. Jún 2021 22:38
af einarhr
Myndi alltaf kaupa þenna fyrir þetta budget

https://www.ikea.is/products/597168

Re: [ÓE] Skrif/leikjatölvustóll

Sent: Fim 03. Jún 2021 22:54
af KaldiBoi
einarhr skrifaði:Myndi alltaf kaupa þenna fyrir þetta budget

https://www.ikea.is/products/597168
Sælir! Þakka uppástunguna.

Ertu búinn að eiga þennan lengi?

Mælirðu með þessum í bæði skrifstofuvinnuna og leikina beint á eftir?