Öll vídjó spilast rangt á öllum skjáum
Sent: Mið 02. Jún 2021 21:44
Ok, kannski full hörð fullyrðing, en samt ekki.
Flest sjónvörp sem seld eru í dag, nema kannski 120 hz OLED tæki, keyra á 60 hz 2160 uhd upplausn.
Tölvuskjáir keyra flestir á 60 hz, nema það séu sérstakir leikjaskjáir sem keyra hærra, en líklega yfir 90% af öllum tölvuskjám keyra á 60hz.
Hinsvegar er það svo að mestmegnið af öllum vídjóum heimsins keyra ekki á 60 fps, heldur 24 fps eða 25 fps. Netflix og aðrar streymisveitur streyma til þín efni á því framerate, þó skjárinn eða sjónvarpið sé að keyra á 60 hz.
Þetta meikar bara engan sense fyrir mér þegar maður pælir í þessu, hversvegna í fj. gera þeir þetta?
Held að ástæðan sé bara legacy-eðlis.
Þetta þýðir einfaldlega að það er mismatch á uppfærslutíðni skjásins og uppfærslutíðni vídjósins, sem þýðir að þú ert ekki að horfa á vídjóið einsog það ætti að vera.
24 fps vídeó er einfaldlega "teygt" til að matcha við 60 hz uppfærslutíðni. Það gengur einfaldlega ekki upp. Þú sérð hnökra í vídjóinu. Það eru til einhverjar aðferðir til að "smootha" þetta út, teygja vídjóin, hraða á þeim og svona... en að mínu mati er það bara að reyna laga eitthvað sem er rangt til að byrja með... og breyta contentinu.
Þetta vídjó útskýrir þetta nákvæmlega hvað er að gerast:
https://www.youtube.com/watch?v=TnFLN5Z1U9w
Ég setti skjáinn min í 24 hz og vídjó á netflix sem er í 24 fps spilast miklu meira "consistently" núna. Ekki góð windows upplifun, allt rosalega sluggish, en vídjóið er betra.
Held að í allri umræðu um HDR og 4K og svona þá gleymist þetta, framrate mismatch.
Flest sjónvörp sem seld eru í dag, nema kannski 120 hz OLED tæki, keyra á 60 hz 2160 uhd upplausn.
Tölvuskjáir keyra flestir á 60 hz, nema það séu sérstakir leikjaskjáir sem keyra hærra, en líklega yfir 90% af öllum tölvuskjám keyra á 60hz.
Hinsvegar er það svo að mestmegnið af öllum vídjóum heimsins keyra ekki á 60 fps, heldur 24 fps eða 25 fps. Netflix og aðrar streymisveitur streyma til þín efni á því framerate, þó skjárinn eða sjónvarpið sé að keyra á 60 hz.
Þetta meikar bara engan sense fyrir mér þegar maður pælir í þessu, hversvegna í fj. gera þeir þetta?
Held að ástæðan sé bara legacy-eðlis.
Þetta þýðir einfaldlega að það er mismatch á uppfærslutíðni skjásins og uppfærslutíðni vídjósins, sem þýðir að þú ert ekki að horfa á vídjóið einsog það ætti að vera.
24 fps vídeó er einfaldlega "teygt" til að matcha við 60 hz uppfærslutíðni. Það gengur einfaldlega ekki upp. Þú sérð hnökra í vídjóinu. Það eru til einhverjar aðferðir til að "smootha" þetta út, teygja vídjóin, hraða á þeim og svona... en að mínu mati er það bara að reyna laga eitthvað sem er rangt til að byrja með... og breyta contentinu.
Þetta vídjó útskýrir þetta nákvæmlega hvað er að gerast:
https://www.youtube.com/watch?v=TnFLN5Z1U9w
Ég setti skjáinn min í 24 hz og vídjó á netflix sem er í 24 fps spilast miklu meira "consistently" núna. Ekki góð windows upplifun, allt rosalega sluggish, en vídjóið er betra.
Held að í allri umræðu um HDR og 4K og svona þá gleymist þetta, framrate mismatch.