Síða 1 af 1

[SELT] Logitech Extreme 3D Pro og Throttle

Sent: Mið 02. Jún 2021 10:14
af bjornvil
Er með eftirfarandi til sölu.
Logitech Extreme 3D Pro - 7000 kr.
Games Power throttle - 3000 kr.

Logitech pinninn er eins og nýr. Keyptur fyrir löngu en var ekki tekinn úr kassanum fyrr en fyrir ca ári síðan.

Games Power throttle var HOTAS með stýripinna en stýripinninn var drasl og ónothæfur þannig að ég slátraði honum og tróð innvolsinu inn í base-ið á throttlunni. Hún er í fínu lagi fyrir utan að það er deadzone á throttle axis, bæði botn og topp en hún er vel nothæf þrátt fyrir það.

Fullkomið byrjendasett í flughermana.


Mynd

Re: [TS] Logitech Extreme 3D Pro og Throttle

Sent: Fös 04. Jún 2021 09:17
af bjornvil
Enn til, endilega bjóða.

Re: [TS] Logitech Extreme 3D Pro og Throttle

Sent: Þri 08. Jún 2021 11:44
af bjornvil
Enn til, fullkomið í Microsoft Flight Simulator, DCS World, Elite Dangerous, Star Citizen, War Thunder, Falcon 4.0 BMS... listinn er óendanlegur. Þessi Logitech pinni er af mörgum talinn besti budget pinninn á markaðnum. Ekki skemmir fyrir að hafa throttle með meira range en litla throttleið á pinnanum og fleiri takkar skemma aldrei fyrir. Flottur pakki saman. Verðin eru ekki heilög!

Re: [TS] Logitech Extreme 3D Pro og Throttle

Sent: Mið 09. Jún 2021 09:52
af bjornvil
Ég er alveg tilbúinn að skoða einhver skipti. Vantar 16GB af DDR4. Setja þetta uppí + pening.

Re: [TS] Logitech Extreme 3D Pro og Throttle

Sent: Þri 15. Jún 2021 08:36
af bjornvil
Enn til!

Re: [TS] Logitech Extreme 3D Pro og Throttle

Sent: Fim 26. Ágú 2021 13:10
af bjornvil
Þessi pakki er enn til. Skoða öll tilboð!