Síða 1 af 1
Vifta fyrir svefnherbergi
Sent: Þri 01. Jún 2021 10:42
af Póstkassi
Daginn vaktarar
Getur einhver hér mælt með hljóðlátri viftu fyrir svefnherbergi.
Budget er sirka 10-20 þúsund má vera aðeins meira ef þetta er það besta sem til er.
Fyrirfram þakkir.
Re: Vifta fyrir svefnherbergi
Sent: Þri 01. Jún 2021 10:43
af gnarr
Ég mæli allavega ekki með Dyson viftu
https://youtu.be/dS0oFmzU06g
Re: Vifta fyrir svefnherbergi
Sent: Þri 01. Jún 2021 10:49
af Dropi
Ég keypti
Boneco H300 í Costco í fyrra til að hafa hreyfingu á loftinu í svefnherberginu og passa að rakastig sé ekki undir 45% meðan ég sef og heldur hreyfingu á lofti með risa viftu. Núna vakna ég ekki lengur með þurran öndunarveg, þurrar hendur og jafnvel blóðnasir þegar það er kalt úti og mikil kynding. Kostaði næstum 50 þús en ég myndi glaðlega borga þennan pening aftur. Það er slatta viðhald og þrif á svona rakagræjum, en ég mæli með að hafa rakastig í lagi þar sem þú sefur.
Re: Vifta fyrir svefnherbergi
Sent: Þri 01. Jún 2021 11:07
af upg8
Best að fá loftviftu með vetrar og sumarstillingu
Re: Vifta fyrir svefnherbergi
Sent: Þri 01. Jún 2021 11:18
af einarn
Bara kikja a facebook og auglýsa eftir þar.
Re: Vifta fyrir svefnherbergi
Sent: Þri 01. Jún 2021 12:56
af peturthorra
Re: Vifta fyrir svefnherbergi
Sent: Þri 01. Jún 2021 13:11
af Nariur
Ég trúi ekki að enginn sé búinn að mæla með Noctua hérna. Skammarlegt.
Re: Vifta fyrir svefnherbergi
Sent: Fim 03. Jún 2021 13:57
af Póstkassi
Skellti mér á þessa og hún er virkilega þægileg og hljóðlát! Og appið er mjög þægilegt í notkun.
Re: Vifta fyrir svefnherbergi
Sent: Fim 03. Jún 2021 16:36
af Fautinn
Keypti þessa í hjónaherbergi og bætti við fjarstýringu, hrikalega góð, keypti aðra alveg eins í Tv room.
https://www.viftur.is/vara/idnadarvifta-122cm-krom/