Smá sýn í framtíðina: Intel Cedar Mill og Intel Presler
Sent: Mán 10. Okt 2005 18:49
Jæja, Tom's Hardware er komið með "Preview" af nýju 65 nm örgjörvunum frá Intel. Það er einkjarna Cedar-Mill og tvíkjarna Presler.
Athugið að Intel eru ekki búnir að gefa út örgjörvana heldur fékk Tom's Hardware einungis sýnishorn í hendur
Intel Pentium 4 Cedar-Mill er byggður á 65 nm framleiðslutækni. Hann hefur 2MB L2 Cache og virðist vera að öllu leyti nákvæmlega eins og 600 seríu Prescottinn, fyrir utan að hann er byggður á 65nm.
Intel Pentium D Presler er einnig byggður á 65nm framleiðslutækni. Hann hefur 2x2MB L2 Cache og er tveir Cedar-Mill kjarnar í einum pakka. Aðalmunurinn á þessum örgjörvum og Intel Pentium D Smithfield er að þeir eru 65nm og eru með 2x2MB L2 Cache í stað fyrir 2x1MB.
Bæði Cedar-Mill og Presler nota minna rafmagn og eru kaldari en fyrirverarnir.
Ég held að þessir örgjörvar eigi að koma út á þessu ári, líklegast í Nóvember. Ég veit ekki með Cedar-Mill örgjörvana en Presler örgjörvarnir munu byrja í klukkuhraða allt að 3.4GHz.
Cedar-Mill: http://www.tomshardware.com/cpu/20051007/index.html
Presler: http://www.tomshardware.com/cpu/20051010/index.html
Athugið að Intel eru ekki búnir að gefa út örgjörvana heldur fékk Tom's Hardware einungis sýnishorn í hendur
Intel Pentium 4 Cedar-Mill er byggður á 65 nm framleiðslutækni. Hann hefur 2MB L2 Cache og virðist vera að öllu leyti nákvæmlega eins og 600 seríu Prescottinn, fyrir utan að hann er byggður á 65nm.
Intel Pentium D Presler er einnig byggður á 65nm framleiðslutækni. Hann hefur 2x2MB L2 Cache og er tveir Cedar-Mill kjarnar í einum pakka. Aðalmunurinn á þessum örgjörvum og Intel Pentium D Smithfield er að þeir eru 65nm og eru með 2x2MB L2 Cache í stað fyrir 2x1MB.
Bæði Cedar-Mill og Presler nota minna rafmagn og eru kaldari en fyrirverarnir.
Ég held að þessir örgjörvar eigi að koma út á þessu ári, líklegast í Nóvember. Ég veit ekki með Cedar-Mill örgjörvana en Presler örgjörvarnir munu byrja í klukkuhraða allt að 3.4GHz.
Cedar-Mill: http://www.tomshardware.com/cpu/20051007/index.html
Presler: http://www.tomshardware.com/cpu/20051010/index.html