Skjár að flippa?
Sent: Mán 10. Okt 2005 15:31
Það er nú þannig að oftast þegar ég spila leiki t.d Counter-Strike eða HL2 þá byrjar skjárinn að gefa frá sér eitthvað hljóð.
Þetta hljóð er eins og hátíðnihljóð (held ég) eða svona rosalega skærkt píp og hætti þar ekki fyrr en ég fer úr leiknum.
Hefur einhver lent í þessu eða veit hvað er að?
Eða er kanski skjárinn að deyja enda nokkra ára gamall vel notaður 19" CRT.
Þetta hljóð er eins og hátíðnihljóð (held ég) eða svona rosalega skærkt píp og hætti þar ekki fyrr en ég fer úr leiknum.
Hefur einhver lent í þessu eða veit hvað er að?
Eða er kanski skjárinn að deyja enda nokkra ára gamall vel notaður 19" CRT.