Síða 1 af 1

Sameina margar nettengingar í eina

Sent: Mið 26. Maí 2021 01:51
af netkaffi
https://www.tomshardware.com/news/raspb ... ded-router

Magnað. The best Raspberry Pi projects tend to come out of necessity—often providing a solution to a specific problem. According to Jona, he was tired of the bandwidth limitations of rural internet and decided to merge multiple sources into one, stacking the available speed. Before this project, his network speed was capping around 2 - 5 Mbps but now it reaches up to 120 Mbps.


Re: Sameina margar nettengingar í eina

Sent: Mið 26. Maí 2021 09:05
af Dropi
Forvitinn, er það ennþá algengt að sveitabýli séu ekki fiber tengd? Við erum öllu með greiðan aðgang að 1Gbs fiber í þéttbýli, greyið raspberry vélin væri einfaldlega flöskuháls.

Re: Sameina margar nettengingar í eina

Sent: Mið 26. Maí 2021 10:17
af netkaffi
Hef ekki kynnt mér þetta vel. Er limit á þessu, eða hvaðan færðu hugmyndina að sameina fleiri en eina tengingu sé flöskuháls?

Re: Sameina margar nettengingar í eina

Sent: Mið 26. Maí 2021 10:46
af worghal
netkaffi skrifaði:Hef ekki kynnt mér þetta vel. Er limit á þessu, eða hvaðan færðu hugmyndina að sameina fleiri en eina tengingu sé flöskuháls?
hann er að meina að netkortið í Pi er bara gigabit og því verður hann bottleneck ef þú ætlar að gera þetta með fiber tengingar eins og er nánast komiði í allar sveitir.

Re: Sameina margar nettengingar í eina

Sent: Mið 26. Maí 2021 11:13
af netkaffi
Já, ok. Ekki nema það komi út Pi með Cat7 þá? Hehe. Annars þurfa þeir sem hafa aðgang að hraðari möguleikum auðvitað ekkert að spá í þessu. En eru ekki margir ljósleiðaralausir í sumarbústöðum t.d? Eins íslendingar sem leigja húsnæði á einskonar gráu svæði sem er oft ekki með sér ljósleiðaratengingu fyrir hvert heimili. Og svo fara auðvitað sumir íslendingar til Suður-Ameríku, og þar gæti þetta gagnast.

Re: Sameina margar nettengingar í eina

Sent: Mið 26. Maí 2021 14:49
af jonsig
netkaffi skrifaði:Já, ok. Ekki nema það komi út Pi með Cat7 þá? Hehe. Annars þurfa þeir sem hafa aðgang að hraðari möguleikum auðvitað ekkert að spá í þessu. En eru ekki margir ljósleiðaralausir í sumarbústöðum t.d? Eins íslendingar sem leigja húsnæði á einskonar gráu svæði sem er oft ekki með sér ljósleiðaratengingu fyrir hvert heimili. Og svo fara auðvitað sumir íslendingar til Suður-Ameríku, og þar gæti þetta gagnast.
Held að þú viljir ekki cat7, það er leiðinlegasta sem ég hef gert er að græja nokkra þannig enda og láta þá vera ná SPEC . Átt að ná gbps tengingu með Cat5e, eða nú auðvitað Cat6 eða Cat6 augmented.