Síða 1 af 1

PlayStation fjarstýring a pc?

Sent: Mán 03. Maí 2021 17:34
af Aimar
Sælir
Er einhver með 100% leiðbeiningar um hvernig maður lætur PS4 games virka i pc?

Hef ekki náð að googla eitthvað sem virkar.

Re: PlayStation fjarstýring a pc?

Sent: Mán 03. Maí 2021 17:38
af Zethic
Notaði þessar leiðbeiningar fyrir nokkrum vikum og var mjög einfalt

https://www.techradar.com/how-to/gaming ... pc-1309014
https://github.com/Ryochan7/DS4Windows

Re: PlayStation fjarstýring a pc?

Sent: Mán 03. Maí 2021 18:40
af KaldiBoi
Fer samt eftir Battlenet og Steam held ég

Ég hef t.d bara náð að nota ps4 fjarstýringu tengda með USB í battlenet leikjum enn Bluetooth í Steam.

Kannski er ég að faila á einhverju

Re: PlayStation fjarstýring a pc?

Sent: Mán 03. Maí 2021 20:49
af einarn
Þú verður að paira controller í BT settings. Síðan geturu stillt í steam big picture hvaða controller þú ert með til að fá stuðning.

Re: PlayStation fjarstýring a pc?

Sent: Þri 04. Maí 2021 08:29
af Dropi
ds4windows kemur að góðum notum fyrir leiki sem styðja ekki ds4 beint
http://ds4windows.com