Góður LCD skjár fyrir leiki ?
Sent: Lau 09. Júl 2005 20:21
Ég er að spá í að kaupa mér lcd skjá sem er góður fyrir leiki og svona, með hvaða skjáum mælið þið með ?
Verðhugmynd er kringum 50k.
Verðhugmynd er kringum 50k.
Þú ert bara fattlaður sjálfurStutturdreki skrifaði:Hvernig færðu það út að hann spari eitthvað á því að kaupa???
Annars myndi ég frekar mæla með 17" (sama upplausn og er í 19" en mun ódýrari) eða +20" sem leyfir hærri upplausn. Finnst 19" LCD eitthvað svo fatlaðir..
Já þú ættir frekar að fá þér 17" skjá, ætlaði sjálfur að fá mér 19" skjá en fékk mér í staðinn 17" þar sem hann var skýrari.Stutturdreki skrifaði:Hvernig færðu það út að hann spari eitthvað á því að kaupa???
Annars myndi ég frekar mæla með 17" (sama upplausn og er í 19" en mun ódýrari) eða +20" sem leyfir hærri upplausn. Finnst 19" LCD eitthvað svo fatlaðir..
Alltaf þarft þú að skemma allt með einhverjum leiðindum :pVeit Ekki skrifaði:Annars er þessi póstur síðan í júlí.
Vildi bara benda fólki á þetta, en ég skal reyna að hætta þessu.Stutturdreki skrifaði:Alltaf þarft þú að skemma allt með einhverjum leiðindum :pVeit Ekki skrifaði:Annars er þessi póstur síðan í júlí.
Já, það er svo sem fínt að fá smá umræðu um skjái.goldfinger skrifaði:leit ekkert á dagsetninguna, sá bara að enginn hafði svarað honum svo ég hélt að þetta væri eitthvað nýtt ;o
Þeir eru þá að meina afþví að 19" LCD skjáir eru með sömu upplausn og 17" skjáir. Þú ert því í raun og borga meira fyrir að teygja myndina yfir stærra svæði á meðan þú kemur jafn miklu fyrir á báðum skjánum.MuGGz skrifaði:haaaa, mæliði ekki með 19" lcd ?
Eftir að hafa séð 19" LCD og 17" LCD hlið við hlið þá tók ég frekar 17".. það verður allt svo stórt og klunnalegt í 19" af því að það eru í raun færri punktar á fertommu.. eða fersentimetra.. skiptir ekki máli. Hefði náttúrulega kosið 20"-24" skjá en var ekki alveg að týma því. Tók frekar tvo 17" LCD, örlítið dýrara en einn 19".MezzUp skrifaði:Þeir eru þá að meina afþví að 19" LCD skjáir eru með sömu upplausn og 17" skjáir. Þú ert því í raun og borga meira fyrir að teygja myndina yfir stærra svæði á meðan þú kemur jafn miklu fyrir á báðum skjánum.MuGGz skrifaði:haaaa, mæliði ekki með 19" lcd ?
Ég hafði alltaf hugsað mér að kaupa einn 19" LCD en eftir að hafa skoðað nokkra svona þræði nýlega er ég frekar farinn að hallast að tveim 17"