Síða 1 af 1

Örbylgjuloftnet

Sent: Þri 20. Apr 2021 04:51
af jonfr1900
Ég ætla að benda á að það er fullt af örbylgjuloftnetum sem eru ennþá tengd á höfuðborgarsvæðinu og víðar. Í dag eru þessi loftnet eingöngu að trufla farsímasamband á 2600Mhz tíðnisviðinu sem er núna notað fyrir 4G og 5G farsímasamband.

Póst og Fjarskiptastofnun er með vefsíðu um þetta.

Truflanir á farsímasambandi af völdum örbylgjuloftneta