Síða 1 af 1

[TS/SKIPTI] Thrustmaster T300 RS GT Stýri + Pedalar

Sent: Mán 19. Apr 2021 18:58
af Devinem
Til sölu Thrustmaster T300 RS GT Stýri og pedalar
keypt í computer.is fyrir um 1 og hálfu ári. Einsog nýtt og kemur í orginal kassa.

Skoða skipti á örgjörva, mobo + ram

Verð 55 þús

Re: [TS/SKIPTI] Thrustmaster T300 RS GT Stýri + Pedalar

Sent: Fös 21. Maí 2021 23:45
af stebbi989
Sæll er þetta enþá til ?