Síða 1 af 1

5900x overclock

Sent: Lau 17. Apr 2021 13:41
af emil40
Sælir félagar


nú er ég bráðum að fá mér 5900x. Er maður að græða eitthvað á því að overclocka þannig skrímsli ?

Re: 5900x overclock

Sent: Lau 17. Apr 2021 13:53
af zurien
Skoðaðu þetta fyrst þú ert í þessum pælingum:

https://www.guru3d.com/articles-pages/c ... ide,1.html

Re: 5900x overclock

Sent: Lau 17. Apr 2021 16:38
af Nariur
Ég gerði þetta með mjög góðum niðurstöðum á mínum 5950X.
https://www.youtube.com/watch?v=dfkrp25dpQ0

Re: 5900x overclock

Sent: Lau 17. Apr 2021 17:01
af jonsig
clocktuner sem zurien minnist á svín virkar ef þú ert með fancy kælingu.

Þú þyrftir að fara varlega í undervolting rétt eins og overclocking. Í báðum tilfellum getur þú stytt líftíman á cpu verulega eða eyðilagt, maður á alls ekki að láta einhvern gelaðan techno plebba segja manni annað á youtube.

Re: 5900x overclock

Sent: Sun 18. Apr 2021 01:16
af emil40
jonsig :

Ég er með þessa vatnskælingu

Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum