Síða 1 af 1
Hvar finnst efni í módelbíla?
Sent: Þri 13. Apr 2021 20:55
af stinkenfarten
Sælir vaktarar, var að fá sendingu frá Japan af 1/24 módelbíl sem maður þarf sjálfur að setja saman með lím. eru til búðir hér á landi sem selja sérstakt lím, málningu og fínan sandpappír (1000, 2000, 5000) fyrir svona litla hluti?
Re: Hvar finnst efni í módelbíla?
Sent: Þri 13. Apr 2021 21:02
af Njall_L
Tómatundarhúsið er með gott úrval af lími og málmingu allavega. Fínan sandpappír er hægt að finna í Byko og sérvöru erslunum með bílamálningu.
Re: Hvar finnst efni í módelbíla?
Sent: Þri 13. Apr 2021 21:28
af stinkenfarten
Njall_L skrifaði:Tómatundarhúsið er með gott úrval af lími og málmingu allavega. Fínan sandpappír er hægt að finna í Byko og sérvöru erslunum með bílamálningu.
takk, skoða þetta.
Re: Hvar finnst efni í módelbíla?
Sent: Þri 13. Apr 2021 22:29
af worghal
af forvitni, hvaða model varstu að fá?
Re: Hvar finnst efni í módelbíla?
Sent: Mið 14. Apr 2021 10:24
af sludgedredd
Nexus hefur líka verið með svona lím, málningu og annað tengt.
Re: Hvar finnst efni í módelbíla?
Sent: Mið 14. Apr 2021 13:01
af oliuntitled
Mæli með tómstundahúsinu, þeir eru með flestar útgáfur af lími og allt sem þú þarft í þetta.
ekki kaupa lím í nexus fyrir þetta, dollurnar eru litlar og dýrar ... færð meira fyrir peninginn í tómstundahúsinu.
Nexus eru aftur á móti með geggjað magn og úrval af málningu.
Re: Hvar finnst efni í módelbíla?
Sent: Mið 14. Apr 2021 15:00
af stinkenfarten
worghal skrifaði:af forvitni, hvaða model varstu að fá?
https://www.amazon.com/Tamiya-24090-Nis ... B000WN57X0