Síða 1 af 1

Hvort tölvan?

Sent: Mán 12. Apr 2021 23:44
af dedd10
Félagi minn er að spá í nýja fartölvu, jafnvel aðeins fyrir leiki. Er með þessar tvær í huga. Hvort er betri?

https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Fa ... 083.action

https://elko.is/tolvur/fartolvur/lenovo ... 82ey00r5mx

Re: Hvort tölvan?

Sent: Þri 13. Apr 2021 00:16
af einarhr
Lenovi frá Elko myndi ég velja en leiðilegi gæjinn og segir hvoruga þar sem það er líklegt að kaupandi verði fyrir vonbrigðum og selur hana fyrir minna en hálfvirði eftir 1 ár.

Re: Hvort tölvan?

Sent: Þri 13. Apr 2021 00:24
af dedd10
Hann er svosem ekki með rosa kröfur, aðallega Football manager sem verður spilaður haha

Re: Hvort tölvan?

Sent: Þri 13. Apr 2021 13:51
af Hausinn
Mæli ekki með því að kaupa fartölvur með "gaming" I nafninu. Eru oft eitthvað drasl. Myndi skoða eitthvað eins og Thinkpad. Endist betur og getur alveg spilað einfalda leiki eins og Football Manager. Dæmi:
https://computer.is/is/product/fartolva ... -win10home

Re: Hvort tölvan?

Sent: Þri 13. Apr 2021 14:00
af Uncredible
Ég myndi ekki kaupa neitt sem heitir Lenovo, ömurlegar tölvur.

Hef fengið 3 þannig tölvur og þær allar reynst mér ömurlegar. Mæli frekar með Dell, HP eða Acer.

Re: Hvort tölvan?

Sent: Þri 13. Apr 2021 17:14
af Gunnar
Uncredible skrifaði:Ég myndi ekki kaupa neitt sem heitir Lenovo, ömurlegar tölvur.

Hef fengið 3 þannig tölvur og þær allar reynst mér ömurlegar. Mæli frekar með Dell, HP eða Acer.
Ég átti lenovo legion y520 þegar ég var í námi á spáni fyrir 2 árum og það var allgjör snilldar fartölva fyrir peninginn þar.
spilaði skyrim í góðum gæðum og var leikurinn ekkert leiðinlegur.
hvernig lenovo varstu með?

Re: Hvort tölvan?

Sent: Þri 13. Apr 2021 17:21
af KaldiBoi
Gunnar skrifaði:
Uncredible skrifaði:Ég myndi ekki kaupa neitt sem heitir Lenovo, ömurlegar tölvur.

Hef fengið 3 þannig tölvur og þær allar reynst mér ömurlegar. Mæli frekar með Dell, HP eða Acer.
Ég átti lenovo legion y520 þegar ég var í námi á spáni fyrir 2 árum og það var allgjör snilldar fartölva fyrir peninginn þar.
spilaði skyrim í góðum gæðum og var leikurinn ekkert leiðinlegur.
hvernig lenovo varstu með?
Gæinn er að mæla með Dell, veit ekki alveg hvað er að marka þetta

Re: Hvort tölvan?

Sent: Þri 13. Apr 2021 18:55
af ColdIce
Uncredible skrifaði:Ég myndi ekki kaupa neitt sem heitir Lenovo, ömurlegar tölvur.

Hef fengið 3 þannig tölvur og þær allar reynst mér ömurlegar. Mæli frekar með Dell, HP eða Acer.
Myndi einmitt mæla gegn þeim öllum þrem eftir mína reynslu.
Lenovo og Asus eru einu vélarnar sem ég hef getað treyst

Re: Hvort tölvan?

Sent: Þri 13. Apr 2021 19:01
af Mossi__
Ég hef nú átt margar tölvur í gegnum tíðina og Lenovo eru þær sem hafa reynst mér best.

Re: Hvort tölvan?

Sent: Þri 13. Apr 2021 20:32
af Uncredible
KaldiBoi skrifaði:
Gunnar skrifaði:
Uncredible skrifaði:Ég myndi ekki kaupa neitt sem heitir Lenovo, ömurlegar tölvur.

Hef fengið 3 þannig tölvur og þær allar reynst mér ömurlegar. Mæli frekar með Dell, HP eða Acer.
Ég átti lenovo legion y520 þegar ég var í námi á spáni fyrir 2 árum og það var allgjör snilldar fartölva fyrir peninginn þar.
spilaði skyrim í góðum gæðum og var leikurinn ekkert leiðinlegur.
hvernig lenovo varstu með?
Gæinn er að mæla með Dell, veit ekki alveg hvað er að marka þetta
Já Lenovo hafa bara reynst mér það illa.

Re: Hvort tölvan?

Sent: Þri 13. Apr 2021 20:33
af Uncredible
Gunnar skrifaði:
Uncredible skrifaði:Ég myndi ekki kaupa neitt sem heitir Lenovo, ömurlegar tölvur.

Hef fengið 3 þannig tölvur og þær allar reynst mér ömurlegar. Mæli frekar með Dell, HP eða Acer.
Ég átti lenovo legion y520 þegar ég var í námi á spáni fyrir 2 árum og það var allgjör snilldar fartölva fyrir peninginn þar.
spilaði skyrim í góðum gæðum og var leikurinn ekkert leiðinlegur.
hvernig lenovo varstu með?

Ég man ekki hvaða týpu af vél þetta var. En þetta var áður en þeir voru með "gaming" vélar.