Síða 1 af 1
Chromecast 1st gen vs 3rd gen? (Og chromecast ultra vs chromecast with google tv pælingar)
Sent: Lau 10. Apr 2021 09:49
af k0fuz
Sælir vaktirnar,
Hefur einhver tekið stökkið úr chromecast 1st gen og yfir í 3rd gen? Er maður að fá performance mun ? Mitt 1st gen er farið að haga sér stundum illa, byrjar að casta í upphafi í 2-3sec (amk hljóðið) og svo er bara svartur skjár. Veit ekki hvort það vandamál myndi leysast við að uppfæra í 3rd gen en ég nota þetta tæki alveg frekar mikið.
Re: Chromecast 1st gen vs 3rd gen?
Sent: Lau 10. Apr 2021 12:36
af Televisionary
Uppfærðu
Ég er með bunka af fyrstu kynslóð. Þau eru orðin frekar leiðinleg og mér finnst eins og ég sé oft að fá verri upplausn heldur en er í boði á Youtube sem dæmi. Ef ég kasta á Xboxið fæ ég hærri upplausn.
Ég tók eitt Chromecast (eða hvað þeir kalla þetta núna) af nýjustu kynslóð og það er virkilega gott. Mjög fínt að hafa fjarstýringuna.
Re: Chromecast 1st gen vs 3rd gen?
Sent: Lau 10. Apr 2021 13:59
af Heidar222
Televisionary skrifaði:Uppfærðu
Ég er með bunka af fyrstu kynslóð. Þau eru orðin frekar leiðinleg og mér finnst eins og ég sé oft að fá verri upplausn heldur en er í boði á Youtube sem dæmi. Ef ég kasta á Xboxið fæ ég hærri upplausn.
Ég tók eitt Chromecast (eða hvað þeir kalla þetta núna) af nýjustu kynslóð og það er virkilega gott. Mjög fínt að hafa fjarstýringuna.
Hvaða fjarstýringu ertu að tala um? Fylgir hún með? Eins og amazon firestick?
Re: Chromecast 1st gen vs 3rd gen?
Sent: Lau 10. Apr 2021 14:48
af k0fuz
Heidar222 skrifaði:Televisionary skrifaði:Uppfærðu
Ég er með bunka af fyrstu kynslóð. Þau eru orðin frekar leiðinleg og mér finnst eins og ég sé oft að fá verri upplausn heldur en er í boði á Youtube sem dæmi. Ef ég kasta á Xboxið fæ ég hærri upplausn.
Ég tók eitt Chromecast (eða hvað þeir kalla þetta núna) af nýjustu kynslóð og það er virkilega gott. Mjög fínt að hafa fjarstýringuna.
Hvaða fjarstýringu ertu að tala um? Fylgir hún með? Eins og amazon firestick?
Hann er líklega að tala um þetta:
https://elko.is/chromecast-me-google-tv-ccgoogletv
Re: Chromecast 1st gen vs 3rd gen?
Sent: Lau 10. Apr 2021 19:34
af rapport
https://www.mii.is/vara/mi-tv-stick/
Keypti svona til að komast upp í fría heimsendingu fyrir Roborock...
Snilldargræja og fínt Chromecast, en 1080p max, eins og sjónvarpið sem ég er að nota það við
Re: Chromecast 1st gen vs 3rd gen?
Sent: Lau 10. Apr 2021 19:45
af einarn
rapport skrifaði:https://www.mii.is/vara/mi-tv-stick/
Keypti svona til að komast upp í fría heimsendingu fyrir Roborock...
Snilldargræja og fínt Chromecast, en 1080p max, eins og sjónvarpið sem ég er að nota það við
Mii box s er líkq með chromecast, minnir að það sé 4k og kostar svipað og chromecast ultra.
Re: Chromecast 1st gen vs 3rd gen?
Sent: Lau 10. Apr 2021 19:47
af einarn
Ég tók eftir mun á 2nd og third gen. Hef aldrei átt 1st gen reyndar.
Re: Chromecast 1st gen vs 3rd gen?
Sent: Lau 10. Apr 2021 20:53
af audiophile
k0fuz skrifaði:Heidar222 skrifaði:Televisionary skrifaði:Uppfærðu
Ég er með bunka af fyrstu kynslóð. Þau eru orðin frekar leiðinleg og mér finnst eins og ég sé oft að fá verri upplausn heldur en er í boði á Youtube sem dæmi. Ef ég kasta á Xboxið fæ ég hærri upplausn.
Ég tók eitt Chromecast (eða hvað þeir kalla þetta núna) af nýjustu kynslóð og það er virkilega gott. Mjög fínt að hafa fjarstýringuna.
Hvaða fjarstýringu ertu að tala um? Fylgir hún með? Eins og amazon firestick?
Hann er líklega að tala um þetta:
https://elko.is/chromecast-me-google-tv-ccgoogletv
Mæli með þessari græju. Allir kostir Chromecast með viðbættum þægindunum að vera með Google/Android TV og fjarstýringu. Merkilega sprækt apparat.
Re: Chromecast 1st gen vs 3rd gen?
Sent: Mán 12. Apr 2021 11:06
af k0fuz
þakka svörin, ég komst svo að því að sjónvarpið mitt styður 4k (hafði ekki pælt í því hreinlega) þannig að ég fór að horfa á svoleiðis tæki og endaði á að kaupa chromecast ultra sem vildi svo til að var á tilboði hjá origo:
https://verslun.origo.is/Snjallheimilid ... 579.action
Ég valdi það í stað nýju google tv græjunnar einfaldlega því ég nenni ekki fleiri fjarstýringum og ég nota símann&tölvuna í að casta öllu mínu dóti.
Læt ykkur vita hvernig þessi uppfærsla mun reynast hraðalegaséð.
Re: Chromecast 1st gen vs 3rd gen?
Sent: Þri 13. Apr 2021 13:55
af danniornsmarason
k0fuz skrifaði:þakka svörin, ég komst svo að því að sjónvarpið mitt styður 4k (hafði ekki pælt í því hreinlega) þannig að ég fór að horfa á svoleiðis tæki og endaði á að kaupa chromecast ultra sem vildi svo til að var á tilboði hjá origo:
https://verslun.origo.is/Snjallheimilid ... 579.action
Ég valdi það í stað nýju google tv græjunnar einfaldlega því ég nenni ekki fleiri fjarstýringum og ég nota símann&tölvuna í að casta öllu mínu dóti.
Læt ykkur vita hvernig þessi uppfærsla mun reynast hraðalegaséð.
Fyrir fólk sem er að spá í Google TV þá mæli ég með því, það sem kom mér mest á óvart er að fjarstýringin virkar líka fyrir sjónvarpið og soundbarið.
Þannig í stað 3 fjarstýringar þá er ég bara að nota 1
Re: Chromecast 1st gen vs 3rd gen?
Sent: Þri 13. Apr 2021 14:29
af k0fuz
danniornsmarason skrifaði:k0fuz skrifaði:þakka svörin, ég komst svo að því að sjónvarpið mitt styður 4k (hafði ekki pælt í því hreinlega) þannig að ég fór að horfa á svoleiðis tæki og endaði á að kaupa chromecast ultra sem vildi svo til að var á tilboði hjá origo:
https://verslun.origo.is/Snjallheimilid ... 579.action
Ég valdi það í stað nýju google tv græjunnar einfaldlega því ég nenni ekki fleiri fjarstýringum og ég nota símann&tölvuna í að casta öllu mínu dóti.
Læt ykkur vita hvernig þessi uppfærsla mun reynast hraðalegaséð.
Fyrir fólk sem er að spá í Google TV þá mæli ég með því, það sem kom mér mest á óvart er að fjarstýringin virkar líka fyrir sjónvarpið og soundbarið.
Þannig í stað 3 fjarstýringar þá er ég bara að nota 1
Það er reyndar nokkuð cool, þurftiru ekkert að setja það upp sérstaklega?
Annað, ef fólk er að spá í google tv chromecastinu þá fylgir ekki adapter með ethernet porti eins og er með chromecast ultra, það þarf því að blæða auka money fyrir það að beintengja við router, það hjálpaði mér líka að ákveða þetta
Re: Chromecast 1st gen vs 3rd gen? (Og chromecast ultra vs chromecast with google tv pælingar)
Sent: Þri 13. Apr 2021 16:41
af danniornsmarason
Þegar þú tengjir það við sjónvarpið og setur upp google TV þá spyr það um hvernig sjónvarp þú ert með, velur rétt sjónvarp og þá er það komið, frekar basic, getur líka tengt alskonar bluetooth tæki við þetta
Re: Chromecast 1st gen vs 3rd gen? (Og chromecast ultra vs chromecast with google tv pælingar)
Sent: Mið 14. Apr 2021 08:33
af k0fuz
Búin að prófa chromecast ultra græjuna og þvílíkur munur á gæðum, mæli með þessu upgradei við alla sem eru með 4k sjónvarp. Einnig er þetta svolítið hraðara en 1st gen.