Síða 1 af 1

Venice á Íslandi?

Sent: Fim 07. Júl 2005 14:55
af Birkir
Sælir.

Í svolítinn tíma hef ég verið að leita að AMD örgjörvum með Venice kjarna í verslunum á Íslandi en hingað til hefur ekkert bólað á þeim. :?

Er þetta til einhvers staðar eða er einhver von á þessu til landsins? :)

Sent: Fim 07. Júl 2005 16:13
af hahallur
Já...San Diego er kominn í start og Venice örugglega líka....

Sent: Fim 07. Júl 2005 16:16
af Birkir
Virðist ekki vera komið í Start en kíkti í Task og fann þar tvo :P