Síða 1 af 1

Hvað er RAID?

Sent: Fim 07. Júl 2005 12:59
af hringir
Ég var að spá í hvað þetta er nákvæmlega. (þetta er á móðurborði sem ég var að spá í.

RAID 0, or 1, 0+1, JBOD is supported

þetta er móbóið
http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_25_51&products_id=1252&osCsid=8cfc39e5f7c52073bbccee527131d22c

Sent: Fim 07. Júl 2005 13:13
af gnarr

Sent: Fim 07. Júl 2005 23:41
af hringir
Er þá ekki sniðugt að nota það þegar maður er eitthvað að fara að klippa til video og þessháttar, eykur það ekki hraðan töluvert ef maður er með 2 diska í RAID0.
Skil ég það ekki rétt að tölvan notar þá 2 td 100 gb diska og skrifar á þá til skiptis (en samt er diskplássið bara 100 gb.)

Bara vangaveltur

Sent: Fim 07. Júl 2005 23:56
af MezzUp
Sniðugt og ekki sniðugt...

En RAID0 vinnur þannig að gögnum er splittað til skiptis, en skrifað er á báða diskana í einu, og gefur það hraðamuninn.
Þá er t.d. fyrsta megabætið af skránni skrifað á disk A á sama tíma og annað megabætið er skrifað á disk B.

Ef að þú tengir tvo 100GB diska í RAID0 færðu einn hraðari 200GB disk. En athugaðu að ef að einn diskur í RAID0 gefur sig ertu búinn að missa öll gögn.