Síða 1 af 1

Eitt gullfallegt skrímsli til sölu!

Sent: Mán 05. Apr 2021 19:49
af grimurkolbeins
Fór smá overboard í tölvukaupum, er að spila world of warcraft og apex legends xD

Vélin er rétt rúmlega 2 mánaðar gömul, allt í ábyrgð. Kostar ný 460k rúmlega.
Specs:
3 stk kassaviftur: iCUE QL120 RGB https://www.tl.is/product/icue-ql120-rg ... hvit-vifta

örgjörva kæling : Corsair H115i RGB PLATINUM 280mm https://tolvutaekni.is/collections/kael ... tnskaeling

Skjákort: Gigabyte GeForce RTX 3070 Vision OC https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ih ... 792.action

Aflgjafi: Corsair RM850x Modular aflgjafi 80P Gold https://www.tl.is/product/rm850x-modula ... p9020180eu

Turnkassi: Corsair Crystal 570X hvítur RGB Tempered glass https://www.tl.is/product/crystal-570x- ... -mid-tower

Móðurborð: Gigabyte Z490 Vision D móðurborð, https://tolvutek.is/Modurbord/Gigabyte- ... 486.action

Vinnsluminni: 2 stk Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3600MHz, Vengeance RGB PRO semsagt 32gb vinnsluminni https://tolvutaekni.is/collections/vinn ... -optimized

Örgjafi: Intel core i5 10600K https://www.tl.is/product/core-i5-10600 ... -14nm-12mb

SSD diskur: ADATA XPG XS8200 Pro https://www.computer.is/is/product/ssd- ... ro-3350mbs

Kaplar: hvítir fallegir kaplar man ekki hvað þeir kostuðu en mjög vel frágengin vél og lýtur út eins og hvítt fallegt geimskip :fly

Ég skoða skipti á vél með 1080ti korti eða sambærilegu eða bein sala.
Verð: Tilboð og nei engin partasala eingöngu í heilu lagi.

Re: Eitt gullfallegt skrímsli til sölu!

Sent: Mið 07. Apr 2021 18:02
af grimurkolbeins
Bump fyrir eina sú flottustu

Re: Eitt gullfallegt skrímsli til sölu!

Sent: Fim 08. Apr 2021 08:15
af magnsli
Hvað viltu fá fyrir þessa?

Re: Eitt gullfallegt skrímsli til sölu!

Sent: Fös 09. Apr 2021 10:34
af grimurkolbeins
Það er komið boð uppá 340þ, ætla leyfa henni að liggja örlítið lengur en hún selst á örlítið meira

Re: Eitt gullfallegt skrímsli til sölu!

Sent: Lau 10. Apr 2021 15:18
af grimurkolbeins
350þ og hún er þín ;))))

Re: Eitt gullfallegt skrímsli til sölu!

Sent: Lau 01. Maí 2021 10:05
af Asipjasi98
Er með tölvu fyrir þig í skiptum kannski, i710700f, 2070 super 2x8gb af vinnsluminni, 512nvme. Allt sexy og flott á matx mobo í hvítum smekklegum kassa.