Síða 1 af 1

Gps android forrit ísland

Sent: Sun 04. Apr 2021 23:03
af jardel
Hvaða öpp eru menn að nota fyrir utan google maps. Here.

Ég er að leita eftir ýtarlegum kortum. Öppum sem sýna öll kennileiti

Re: Gps android forrit ísland

Sent: Sun 04. Apr 2021 23:07
af mainman
Það er ekkert til fyrir apple en í android getur þú t.d. sett upp Oruxmaps og fengið íslandskort hjá gpsmap.is
Ég er búinn að nota þetta í jeppanum í 7 ár held ég og flestir í jeppabransanum eru að færa sig yfir í þetta.
Þetta eru mjög nákvæm kort og með öllum hæðarlínum, lækjum, hólum og dölum og nöfn á öllu.
Mjög flott.

Re: Gps android forrit ísland

Sent: Mán 05. Apr 2021 00:40
af olihar
Ég nota https://www.avenza.com/avenza-maps/ í jeppan hjá mér.

Re: Gps android forrit ísland

Sent: Mán 05. Apr 2021 10:03
af mainman
olihar skrifaði:Ég nota https://www.avenza.com/avenza-maps/ í jeppan hjá mér.
Lítur vel út.
Hvaða íslandskort ertu með í þessu?

Re: Gps android forrit ísland

Sent: Mán 05. Apr 2021 10:50
af Sallarólegur
mainman skrifaði:Það er ekkert til fyrir apple en í android getur þú t.d. sett upp Oruxmaps og fengið íslandskort hjá gpsmap.is
Ég er búinn að nota þetta í jeppanum í 7 ár held ég og flestir í jeppabransanum eru að færa sig yfir í þetta.
Þetta eru mjög nákvæm kort og með öllum hæðarlínum, lækjum, hólum og dölum og nöfn á öllu.
Mjög flott.
Afhverju segirðu að það sé ekkert til í Apple?

https://wiki.openstreetmap.org/wiki/And ... plications

https://wiki.openstreetmap.org/w/index. ... ew_desktop

Re: Gps android forrit ísland

Sent: Mán 05. Apr 2021 14:23
af olihar
mainman skrifaði:
olihar skrifaði:Ég nota https://www.avenza.com/avenza-maps/ í jeppan hjá mér.
Lítur vel út.
Hvaða íslandskort ertu með í þessu?
Ég var með Ískort en skipti yfir í Fixlanda kortin enda mikið fallegri (Og það fór allt aðeins í rugl líka með uppfærslu á gömlum kortum hjá Ískort sem eyddi þeim öllum út þegar ég þurfti á þeim að halda og keypti þá Fixlanda.) Fixlanda eru sömu og pappírskortin, ég keypti 1:100.000 kortin. Það eru 31 stk af þeim, getur t.d. keypt nafn óðum þarft ekki að kaupa öll.

Re: Gps android forrit ísland

Sent: Mán 05. Apr 2021 14:41
af mainman
Sallarólegur skrifaði:
mainman skrifaði:Það er ekkert til fyrir apple en í android getur þú t.d. sett upp Oruxmaps og fengið íslandskort hjá gpsmap.is
Ég er búinn að nota þetta í jeppanum í 7 ár held ég og flestir í jeppabransanum eru að færa sig yfir í þetta.
Þetta eru mjög nákvæm kort og með öllum hæðarlínum, lækjum, hólum og dölum og nöfn á öllu.
Mjög flott.
Afhverju segirðu að það sé ekkert til í Apple?

https://wiki.openstreetmap.org/wiki/And ... plications

https://wiki.openstreetmap.org/w/index. ... ew_desktop
Þú þarft nettengingu fyrir openstreetmaps og það virkar fínt fyrir götur og borgir en useless þegar þú ert kominn upp á fjöll, jökla eða þarft að finna slóða.
Þess vegna notar enginn í jeppabransanum svona hugbúnað.

Re: Gps android forrit ísland

Sent: Mán 05. Apr 2021 14:52
af Sallarólegur
mainman skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
mainman skrifaði:Það er ekkert til fyrir apple en í android getur þú t.d. sett upp Oruxmaps og fengið íslandskort hjá gpsmap.is
Ég er búinn að nota þetta í jeppanum í 7 ár held ég og flestir í jeppabransanum eru að færa sig yfir í þetta.
Þetta eru mjög nákvæm kort og með öllum hæðarlínum, lækjum, hólum og dölum og nöfn á öllu.
Mjög flott.
Afhverju segirðu að það sé ekkert til í Apple?

https://wiki.openstreetmap.org/wiki/And ... plications

https://wiki.openstreetmap.org/w/index. ... ew_desktop
Þú þarft nettengingu fyrir openstreetmaps og það virkar fínt fyrir götur og borgir en useless þegar þú ert kominn upp á fjöll, jökla eða þarft að finna slóða.
Þess vegna notar enginn í jeppabransanum svona hugbúnað.
Nei þarft ekki net til að nota það. Oruxmaps sem þú bendir á notar OpenStreetMap og er í linkunum hér fyrir ofan.

Skrítið að ferðafélögin séu ekki að setja slóða inn á OpenStreetMap.

https://wiki.openstreetmap.org/wiki/Usi ... ap_offline

Re: Gps android forrit ísland

Sent: Mán 05. Apr 2021 19:14
af mainman
Það notar enginn kortin sem koma með Oruxmap heldur er hann notaður til að keyra kortin frá gpsmap.is
Allt gullið er í þeim.

Re: Gps android forrit ísland

Sent: Þri 06. Apr 2021 12:04
af raggos
Ég nota Oruxmaps og gpsmap.is kortin í jeppanum hjá mér og líkar vel. Oruxmaps er ekki notendavænsta forrit í heimi en það gerir allt sem ég þarf og kortið er alls ekki dýrt hjá Ívari. Sprungukort fyrir jökla er innbyggt og auðvelt að sækja punktana frá safetravel.is til að keyra eftir á jöklunum.
Avenza kortin hjá Madda eru gríðarlega flott og vönduð en kosta slatta en alveg rollsinn í þessu enda nota björgunarsveitirnar kortin frá honum ef ég man rétt.

Re: Gps android forrit ísland

Sent: Mið 07. Apr 2021 10:58
af nonesenze
skil ekki af hverju fólk notar ekki waze herna, topp app