Síða 1 af 1
hdd í 100% við leikjaspilun
Sent: Lau 03. Apr 2021 23:13
af einarbjorn
Ég er í smá veseni, þegar ég er að spila leiki í gegnum steam þá fer diskurinn sem er með steam möppuna í 100% og heldur sig þar þangað til að ég nánast slekk á steam, þetta er ca 4 mánaða gamall WD red diskur 4tb og ég er með i7-6700k örgjörva og 32gb minni en þetta byrjaði fyrst og ég uppfærði skjákortið og það dugði í smá tíma og svo er þetta byrjað aftur. ég er með nýjasta skjákorts driverinn og windows uppfært í drasl, er einhver sem kannast við svona vandamál.
kv
Einar
Re: hdd í 100% við leikjaspilun
Sent: Lau 03. Apr 2021 23:57
af ZiRiuS
Er steam ekki bara að uppfæra einhverja leiki eða að dl? Þá fer HDD í full power
Re: hdd í 100% við leikjaspilun
Sent: Sun 04. Apr 2021 00:30
af einarbjorn
ZiRiuS skrifaði:Er steam ekki bara að uppfæra einhverja leiki eða að dl? Þá fer HDD í full power
nei allt uppfært og ekkert í download.
Re: hdd í 100% við leikjaspilun
Sent: Sun 04. Apr 2021 08:48
af Hjaltiatla
Fyrsta skrefið er eflaust að skoða Resource Monitor >> Disk og athuga hvað diskurinn er að gera.
Re: hdd í 100% við leikjaspilun
Sent: Þri 06. Apr 2021 23:05
af einarbjorn
allt í einu datt þetta í lag, ég er hættur að skilja þetta.
kv
Einar