Síða 1 af 1

Skjáarmur fyrir 10kg skjá

Sent: Mið 31. Mar 2021 22:51
af falcon1
Ég er að uppfæra aðstöðuna hjá mér og að fá mér rafmagnsborð þannig að nú vantar mig skjáarm þannig að ég geti stillt skjáinn í eins vel og hægt er fyrir rétta líkamsstöðu. Þeir skjáarmar sem ég hef fundið bera hinsvegar bara 6kg en skjárinn minn er svona 8-10 kg myndi ég halda, þannig að mig vantar að vita hvar ég get fundið arma sem bera svona 10kg skjá.

Re: Skjáarmur fyrir 10kg skjá

Sent: Mið 31. Mar 2021 23:02
af oliuntitled
Elko er með nokkra sem ná 9kg.
Ættir að geta fundið þyngdina á skjánum á heimasíðu framleiðanda.

Re: Skjáarmur fyrir 10kg skjá

Sent: Mið 31. Mar 2021 23:10
af falcon1
Ég hef greinilega ekki leitað nógu vel. Takk.