Síða 1 af 1
Ducky Miya Pro Cherry MX Brown lyklaborð með bleikri baklýsingu
Sent: Mán 29. Mar 2021 22:38
af Halldorhrafn
- sakura.JPG (199.84 KiB) Skoðað 241 sinnum
Lítið sem ekkert notað Ducky Channel Varmilo MIYA Pro Sakura Edition 65% mekanískt lyklaborð með ábrenndum íslenskum stöfum og bleikri LED baklýsingu. Cherry MX Brown svissar, hvítir og bleikir ABS keycaps. Hæðarstillanlegir fætur, N-Key Rollover. Baklýsingu má stilla á marga vegu eins og 100% venjuleg baklýsing í lit, Reactive Mode, Advanced Reactive Mode, Raindrop Mode, Wave Mode, LED Zone Customization Mode sem leyfir þér að velja hvaða svæði er upplýst á lyklaborðinu og fleira. Útskiptanlegur USB-C kapall.
Verðhugmynd: 20.000.kr.