Kaup á nýrri tölvu + skjá
Sent: Fös 26. Mar 2021 08:17
Sælir Vaktarar
Ég ætla að gefa dótturinni borðtölvu í fermingargjöf. Er að spá í svona 200 þúsund í budget fyrir sjálfan kassann og svo svona 30-40 þúsund fyrir skjá.
Hún er ekki að fara að spila tölvuleiki í einhverjum hardcore gæðum 200+fps.
Í hverju eru góð kaup í dag? Er eiginlega ekki að nenna að setja saman tölvu sjálfur en geri það ef maður þarf þess , eru einhver góð tilboð í tilbúnum turnum fyrir sirka þetta budget?
Prófaði að setja saman í eitt build: https://builder.vaktin.is/build/20E00
Þetta er þá akkurat sirka 200 kallinn. Er eitthvað vit í þessu buildi? Er ekki alveg vonlaust að fá ný skjákort í dag?
Svo varðandi skjáinn þá er ég að leita að einhverjum 144hz 24" skjá. Hann þarf ekkert að vera neitt meira en 1080p og ekkert HDR dúllerí.
Með von um frábær svör,
Elvar
Ég ætla að gefa dótturinni borðtölvu í fermingargjöf. Er að spá í svona 200 þúsund í budget fyrir sjálfan kassann og svo svona 30-40 þúsund fyrir skjá.
Hún er ekki að fara að spila tölvuleiki í einhverjum hardcore gæðum 200+fps.
Í hverju eru góð kaup í dag? Er eiginlega ekki að nenna að setja saman tölvu sjálfur en geri það ef maður þarf þess , eru einhver góð tilboð í tilbúnum turnum fyrir sirka þetta budget?
Prófaði að setja saman í eitt build: https://builder.vaktin.is/build/20E00
Þetta er þá akkurat sirka 200 kallinn. Er eitthvað vit í þessu buildi? Er ekki alveg vonlaust að fá ný skjákort í dag?
Svo varðandi skjáinn þá er ég að leita að einhverjum 144hz 24" skjá. Hann þarf ekkert að vera neitt meira en 1080p og ekkert HDR dúllerí.
Með von um frábær svör,
Elvar