Síða 1 af 2
Uppboð á íhlutum - GPU 1060 6GB,CPU i5 6600, ofl.
Sent: Fim 25. Mar 2021 13:14
af Lufkin
Daginn,
Ætla að láta þessa hluti fara hæstbjóðanda. Uppboðið líkur á mánudagskvöld, 29/3.
1. EVGA 1060 6Gb
Lágmarksboð kr 5000
- GPU.jpg (1.1 MiB) Skoðað 1672 sinnum
2. Intel i5 6600
Lágmarksboð kr 1000
- CPU.jpg (576.47 KiB) Skoðað 1672 sinnum
3. MSI Z170A-G45 Gaming Motherboard
Lágmarksboð kr 1000
- Motherboard.jpg (926.16 KiB) Skoðað 1672 sinnum
4. Anarchy 8GB DDR4 (2x4GB) 2133MHz
Lágmarksboð kr 500
- 8 GB 2133.jpg (1.24 MiB) Skoðað 1672 sinnum
5. Vengeance 8GB DDR4 (2x4GB) 2400MHz
Lágmarksboð kr 500
- 8 GB 2400.jpg (1.05 MiB) Skoðað 1672 sinnum
6. CoolerMaster CPU cooler með móðurborðsfestingu og viftu (sem að er orðin slöpp)
Lágmarksboð kr 500
- Cooler.jpg (811.43 KiB) Skoðað 1672 sinnum
Engin buyout verð, fer hæstbjóðanda á mánudagskvöld klukkan 10.
Það má bjóða hér eða í skilaboðum. Ég mun síðan reyna að uppfæra hér hæðstu boð sem oftast.
Re: Uppboð á íhlutum - GPU 1060 6GB,CPU i5 6600, ofl.
Sent: Fim 25. Mar 2021 13:54
af oliuntitled
1000kr í Corsair Vengeance 2x4gb minnið
Re: Uppboð á íhlutum - GPU 1060 6GB,CPU i5 6600, ofl.
Sent: Fim 25. Mar 2021 13:57
af gunni91
Ég skal byrja þetta:
Skjákort: 15 þús
Boð í allan pakkann: 32 þús
Re: Uppboð á íhlutum - GPU 1060 6GB,CPU i5 6600, ofl.
Sent: Fim 25. Mar 2021 17:54
af Pizzan
Skjákort - 18 þús
Re: Uppboð á íhlutum - GPU 1060 6GB,CPU i5 6600, ofl.
Sent: Fim 25. Mar 2021 18:32
af gunni91
20k í skjákortið.
Re: Uppboð á íhlutum - GPU 1060 6GB,CPU i5 6600, ofl.
Sent: Fim 25. Mar 2021 21:02
af Ingisnickers86
Geggjaður söluþráður, helvíti flottar myndir! Frítt Bumb!
Re: Uppboð á íhlutum - GPU 1060 6GB,CPU i5 6600, ofl.
Sent: Fim 25. Mar 2021 21:44
af KAD
1060 25k
Re: Uppboð á íhlutum - GPU 1060 6GB,CPU i5 6600, ofl.
Sent: Fim 25. Mar 2021 22:43
af Frussi
6k í allt nema skjákort
Re: Uppboð á íhlutum - GPU 1060 6GB,CPU i5 6600, ofl.
Sent: Fim 25. Mar 2021 22:52
af einarhr
Re: Uppboð á íhlutum - GPU 1060 6GB,CPU i5 6600, ofl.
Sent: Fös 26. Mar 2021 07:05
af Frussi
Sé ekki betur en að lágmarks boðið sem hann gefur sjálfur í þessa hluti sé 3500kr
Re: Uppboð á íhlutum - GPU 1060 6GB,CPU i5 6600, ofl.
Sent: Fös 26. Mar 2021 08:44
af gunni91
Frussi skrifaði:
Sé ekki betur en að lágmarks boðið sem hann gefur sjálfur í þessa hluti sé 3500kr
gunni91 skrifaði:Ég skal byrja þetta:
Skjákort: 15 þús
Boð í allan pakkann: 32 þús
Ég býð 17 þús í allt nema skjákortið
Re: Uppboð á íhlutum - GPU 1060 6GB,CPU i5 6600, ofl.
Sent: Fös 26. Mar 2021 12:36
af Sindrisnær1
40þúsund í allanbakkann
Re: Uppboð á íhlutum - GPU 1060 6GB,CPU i5 6600, ofl.
Sent: Fös 26. Mar 2021 12:42
af einarhr
Frussi skrifaði:
Sé ekki betur en að lágmarks boðið sem hann gefur sjálfur í þessa hluti sé 3500kr
Það var komið tilboð í allan pakkan uppá 32 þús
Lesa betur :
Re: Uppboð á íhlutum - GPU 1060 6GB,CPU i5 6600, ofl.
Sent: Fös 26. Mar 2021 12:48
af gunni91
Sindrisnær1 skrifaði:40þúsund í allanbakkann
það er komið tilboð í stakt kortið uppá 25 þús og restina 17 þús = 42 þús ef þú lest fyrri comment.
Re: Uppboð á íhlutum - GPU 1060 6GB,CPU i5 6600, ofl.
Sent: Fös 26. Mar 2021 13:16
af einarhr
gunni91 skrifaði:Sindrisnær1 skrifaði:40þúsund í allanbakkann
það er komið tilboð í stakt kortið uppá 25 þús og restina 17 þús = 42 þús ef þú lest fyrri comment.
Það var bara komið 32 þús tilboð í þræðinum þegar Frussi bauð 6000 kr svo mitt innleg stendur
Re: Uppboð á íhlutum - GPU 1060 6GB,CPU i5 6600, ofl.
Sent: Fös 26. Mar 2021 17:42
af eagle
Sæll
Bíð 1000 kall í
4. Anarchy 8GB DDR4 (2x4GB) 2133MHz
kv
Örn
Re: Uppboð á íhlutum - GPU 1060 6GB,CPU i5 6600, ofl.
Sent: Lau 27. Mar 2021 13:24
af Lufkin
Daginn,
Þar sem (skiljanlega) mestur áhugi er á skjákortinu, þá vil ég að boðin í allan pakkann séu þá í tveim hlutum. Skjákort og svo rest.
Núna er hæsta boð 26k í kortið og svo 17k í rest.
Kv
Re: Uppboð á íhlutum - GPU 1060 6GB,CPU i5 6600, ofl.
Sent: Lau 27. Mar 2021 17:53
af Skonsi
Set 18 í pakkann
Re: Uppboð á íhlutum - GPU 1060 6GB,CPU i5 6600, ofl.
Sent: Sun 28. Mar 2021 22:48
af Sindrisnær1
28þúsund í skjákortið 1800 í restina
Re: Uppboð á íhlutum - GPU 1060 6GB,CPU i5 6600, ofl.
Sent: Mán 29. Mar 2021 16:17
af Sindrisnær1
Sindrisnær1 skrifaði:28þúsund í skjákortið 18þúsund í restina
Re: Uppboð á íhlutum - GPU 1060 6GB,CPU i5 6600, ofl.
Sent: Mán 29. Mar 2021 17:27
af gunni91
Býð 20þ í "restina"
Re: Uppboð á íhlutum - GPU 1060 6GB,CPU i5 6600, ofl.
Sent: Mán 29. Mar 2021 21:24
af Sindrisnær1
Til að forðast allan misskilning vil ég bjóða 47 þúsund í allan pakkann en ekki í sitthvoru lagi.
Re: Uppboð á íhlutum - GPU 1060 6GB,CPU i5 6600, ofl.
Sent: Mán 29. Mar 2021 21:42
af Lufkin
Hæðstu boð núna eru 29k í kortið og 20k í "restina"
Re: Uppboð á íhlutum - GPU 1060 6GB,CPU i5 6600, ofl.
Sent: Mán 29. Mar 2021 21:52
af BykoDealer
30k i skjakortiđ
Re: Uppboð á íhlutum - GPU 1060 6GB,CPU i5 6600, ofl.
Sent: Mið 31. Mar 2021 11:17
af CzechOne
Er til í að sækja allt nema skjákortið núna á 25000
--Var að sjá núna að uppboðið væri búið